Sigur Rós með stórtónleika í Laugardalshöll í nóvember Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. mars 2022 12:11 Sigur Rós á sviði. Getty/Edu Hawkins Hljómsveitin Sigur Rós lokar tónleikaferðalagi sínu heima á Íslandi. Tónleikarnir munu fara fram í Laugardalshöll 25. nóvember. Forsala á tónleikana hefst 16. mars klukkan níu. Eins og fram hefur komið hér á Vísi hefur Sigur Rós tilkynnt um viðamikla heimsreisu, þá fyrstu í hartnær fimm ár. Fyrst er förinni heitið til Mexíkó, Kanada og Bandaríkjanna, áður en haldið er til Evrópu og túrinn endar svo með þessum stórtónleikum á Íslandi, nánar tiltekið Laugardalshöllinni, föstudaginn 25. nóvember. Hljómsveitin er þessa dagana að semja og taka upp sýna fyrstu stúdíóplötu síðan Kveikur komur út árið 2013 og munu flytja nýju lögin á tónleikunum, ásamt efni frá margrómuðum 25 ára ferli. Kjartan Sveinsson hefur gengið aftur til liðs við sveitina eftir um áratugs fjarveru og gengur til liðs við stofnmeðlimina Jónsa og Georg Holm. „Við þrír erum að semja og taka upp fyrstu Sigur Rósar plötuna síðan við gerðum Kveik árið 2013. Við munum spila nýju lögin á tónleikunum ásamt lögum frá síðustu 24 árum eða svo. Við látum ykkur vita nánar um útgáfu nýju plötunnar fljótlega. - Jónsi, Georg og Kjartan,“ segir enn fremur í tilkynningu hljómsveitarinnar. Tónlist Sigur Rós Tengdar fréttir Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. 24. febrúar 2022 08:29 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sonur Tinu Turner látinn Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Eins og fram hefur komið hér á Vísi hefur Sigur Rós tilkynnt um viðamikla heimsreisu, þá fyrstu í hartnær fimm ár. Fyrst er förinni heitið til Mexíkó, Kanada og Bandaríkjanna, áður en haldið er til Evrópu og túrinn endar svo með þessum stórtónleikum á Íslandi, nánar tiltekið Laugardalshöllinni, föstudaginn 25. nóvember. Hljómsveitin er þessa dagana að semja og taka upp sýna fyrstu stúdíóplötu síðan Kveikur komur út árið 2013 og munu flytja nýju lögin á tónleikunum, ásamt efni frá margrómuðum 25 ára ferli. Kjartan Sveinsson hefur gengið aftur til liðs við sveitina eftir um áratugs fjarveru og gengur til liðs við stofnmeðlimina Jónsa og Georg Holm. „Við þrír erum að semja og taka upp fyrstu Sigur Rósar plötuna síðan við gerðum Kveik árið 2013. Við munum spila nýju lögin á tónleikunum ásamt lögum frá síðustu 24 árum eða svo. Við látum ykkur vita nánar um útgáfu nýju plötunnar fljótlega. - Jónsi, Georg og Kjartan,“ segir enn fremur í tilkynningu hljómsveitarinnar.
Tónlist Sigur Rós Tengdar fréttir Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. 24. febrúar 2022 08:29 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sonur Tinu Turner látinn Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. 24. febrúar 2022 08:29