Frábær lokahringur tryggði Smith sigur á Players Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2022 22:45 Cameron Smith átti frábæran hring í dag. Patrick Smith/Getty Images Lokadagur lengsta Players-móts í golfi sem elstu menn muna eftir fór fram í dag. Eftir langt mót var það Ástralinn Cameron Smith sem fór með sigur af hólmi. Veðrið spilaði stóran þátt á Players-mótinu í ár sem fram fór á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída. Miklar tafir urðu á mótinu og lauk því ekki fyrr en í kvöld. Fyrir lokadag mótsins var ljóst að sigurvegarinn yrði líklega einhver sem hefði ekki unnið risamót áður en margir óreyndir kylfingar voru á toppnum fyrir lokahring mótsins. ICE IN HIS VEINSCameron Smith went flag hunting at 17 pic.twitter.com/NsAmFd7GYu— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Þar var það téður Cameron Smith sem spilaði manna best en frammistaða hans á lokahring mótsins var með hreinum ólíkindum. Hann lék hring dagsins á sex höggum undir pari og endaði mótið þar með á 13 höggum undir pari. Sigurinn tryggir Smith litlar 3,6 milljónir Bandaríkjadala í verðlaunafé en það gerir rúmar 478 milljónir íslenskra króna. The biggest win of his career Cameron Smith's fifth title is @THEPLAYERSChamp! pic.twitter.com/AuZzWCfvM4— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Indverjinn Anirban Lahiri endaði í öðru sæti á samtals 12 höggum undir pari en hann var lengi vel í forystu. Hinn enski Paul Casey endaði svo í þriðja sæti á 11 höggum undir pari. Golf Tengdar fréttir Náði holu í höggi en ekki fimmu frá öllum Indverjinn Anirban Lahiri er enn með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á The Players mótinu í golfi í dag en fjórir kylfingar koma fast á hæla honum. 14. mars 2022 14:59 Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. 14. mars 2022 10:57 Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. 14. mars 2022 07:46 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Veðrið spilaði stóran þátt á Players-mótinu í ár sem fram fór á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída. Miklar tafir urðu á mótinu og lauk því ekki fyrr en í kvöld. Fyrir lokadag mótsins var ljóst að sigurvegarinn yrði líklega einhver sem hefði ekki unnið risamót áður en margir óreyndir kylfingar voru á toppnum fyrir lokahring mótsins. ICE IN HIS VEINSCameron Smith went flag hunting at 17 pic.twitter.com/NsAmFd7GYu— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Þar var það téður Cameron Smith sem spilaði manna best en frammistaða hans á lokahring mótsins var með hreinum ólíkindum. Hann lék hring dagsins á sex höggum undir pari og endaði mótið þar með á 13 höggum undir pari. Sigurinn tryggir Smith litlar 3,6 milljónir Bandaríkjadala í verðlaunafé en það gerir rúmar 478 milljónir íslenskra króna. The biggest win of his career Cameron Smith's fifth title is @THEPLAYERSChamp! pic.twitter.com/AuZzWCfvM4— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Indverjinn Anirban Lahiri endaði í öðru sæti á samtals 12 höggum undir pari en hann var lengi vel í forystu. Hinn enski Paul Casey endaði svo í þriðja sæti á 11 höggum undir pari.
Golf Tengdar fréttir Náði holu í höggi en ekki fimmu frá öllum Indverjinn Anirban Lahiri er enn með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á The Players mótinu í golfi í dag en fjórir kylfingar koma fast á hæla honum. 14. mars 2022 14:59 Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. 14. mars 2022 10:57 Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. 14. mars 2022 07:46 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Náði holu í höggi en ekki fimmu frá öllum Indverjinn Anirban Lahiri er enn með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á The Players mótinu í golfi í dag en fjórir kylfingar koma fast á hæla honum. 14. mars 2022 14:59
Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. 14. mars 2022 10:57
Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. 14. mars 2022 07:46