Ástin virðist hafa byrjað að blómstra hjá þeim úti þar sem þau vinna bæði fyrir SWIPE.
„Við erum að stofna SWIPE Media út í Bretlandi, sem ég er búin að vera að vinna með í 2 ár núna, og við byrjuðum að tala í janúar í fyrra um það að flytja út saman,“
sagði Embla í viðtali við Stökkið á Vísi á dögunum. Á samfélagsmiðlum þeirra má sjá þau drekka í sig menningu borgarinnar, heimsækja Louvre og skoða Eiffel turninn.

