Íslenski listinn: Ava Max og Tiesto krafsa í toppinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. mars 2022 16:01 Hin bandaríska Ava Max og hinn hollenski Tiesto unnu saman að laginu The Motto. Instagram: @tiesto Tónlistarfólkið Ava Max og Tiesto sameina krafta sína í laginu The Motto sem kom út í nóvember mánuði 2021. Lagið er komið með tæplega 200 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify og situr í öðru sæti íslenska listans á FM957 eftir að hafa hægt og rólega hækkað sig upp listann á síðustu vikum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1_4ELAxKrDc">watch on YouTube</a> Ava Max skaust upp á stjörnuhimininn árið 2018 þegar hún sendi frá sér lagið Sweet but Psycho og hefur verið að gera góða hluti í tónlistarheiminum síðan þá. Þetta er í fyrsta skipti sem hún og plötusnúðurinn Tiesto vinna saman og verður spennandi að fylgjast með hvort samstarfið verði áframhaldandi. View this post on Instagram A post shared by AVA MAX (@avamax) Annars var allt í góðum gír á Íslenska listanum í dag og tónlistar stuðið í fyrirrúmi. Friðrik Dór situr staðfastur í fyrsta sæti og Jón Jónsson er kominn upp í þriðja sætið. Reykjavíkurdætur eru mættar inn á topp tíu, í tíunda sæti með lagið Turn This Around, og þær Sigga, Beta og Elín Ey voru kynntar inn sem líklegar til vinsælda með sigur lag Söngvakeppninnar í ár, Með hækkandi sól. View this post on Instagram A post shared by Elin Eyþórsdóttir (@elin.ey) Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
<a href="https://www.youtube.com/watch?v=1_4ELAxKrDc">watch on YouTube</a> Ava Max skaust upp á stjörnuhimininn árið 2018 þegar hún sendi frá sér lagið Sweet but Psycho og hefur verið að gera góða hluti í tónlistarheiminum síðan þá. Þetta er í fyrsta skipti sem hún og plötusnúðurinn Tiesto vinna saman og verður spennandi að fylgjast með hvort samstarfið verði áframhaldandi. View this post on Instagram A post shared by AVA MAX (@avamax) Annars var allt í góðum gír á Íslenska listanum í dag og tónlistar stuðið í fyrirrúmi. Friðrik Dór situr staðfastur í fyrsta sæti og Jón Jónsson er kominn upp í þriðja sætið. Reykjavíkurdætur eru mættar inn á topp tíu, í tíunda sæti með lagið Turn This Around, og þær Sigga, Beta og Elín Ey voru kynntar inn sem líklegar til vinsælda með sigur lag Söngvakeppninnar í ár, Með hækkandi sól. View this post on Instagram A post shared by Elin Eyþórsdóttir (@elin.ey) Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning