Íslenski listinn: Ava Max og Tiesto krafsa í toppinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. mars 2022 16:01 Hin bandaríska Ava Max og hinn hollenski Tiesto unnu saman að laginu The Motto. Instagram: @tiesto Tónlistarfólkið Ava Max og Tiesto sameina krafta sína í laginu The Motto sem kom út í nóvember mánuði 2021. Lagið er komið með tæplega 200 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify og situr í öðru sæti íslenska listans á FM957 eftir að hafa hægt og rólega hækkað sig upp listann á síðustu vikum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1_4ELAxKrDc">watch on YouTube</a> Ava Max skaust upp á stjörnuhimininn árið 2018 þegar hún sendi frá sér lagið Sweet but Psycho og hefur verið að gera góða hluti í tónlistarheiminum síðan þá. Þetta er í fyrsta skipti sem hún og plötusnúðurinn Tiesto vinna saman og verður spennandi að fylgjast með hvort samstarfið verði áframhaldandi. View this post on Instagram A post shared by AVA MAX (@avamax) Annars var allt í góðum gír á Íslenska listanum í dag og tónlistar stuðið í fyrirrúmi. Friðrik Dór situr staðfastur í fyrsta sæti og Jón Jónsson er kominn upp í þriðja sætið. Reykjavíkurdætur eru mættar inn á topp tíu, í tíunda sæti með lagið Turn This Around, og þær Sigga, Beta og Elín Ey voru kynntar inn sem líklegar til vinsælda með sigur lag Söngvakeppninnar í ár, Með hækkandi sól. View this post on Instagram A post shared by Elin Eyþórsdóttir (@elin.ey) Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
<a href="https://www.youtube.com/watch?v=1_4ELAxKrDc">watch on YouTube</a> Ava Max skaust upp á stjörnuhimininn árið 2018 þegar hún sendi frá sér lagið Sweet but Psycho og hefur verið að gera góða hluti í tónlistarheiminum síðan þá. Þetta er í fyrsta skipti sem hún og plötusnúðurinn Tiesto vinna saman og verður spennandi að fylgjast með hvort samstarfið verði áframhaldandi. View this post on Instagram A post shared by AVA MAX (@avamax) Annars var allt í góðum gír á Íslenska listanum í dag og tónlistar stuðið í fyrirrúmi. Friðrik Dór situr staðfastur í fyrsta sæti og Jón Jónsson er kominn upp í þriðja sætið. Reykjavíkurdætur eru mættar inn á topp tíu, í tíunda sæti með lagið Turn This Around, og þær Sigga, Beta og Elín Ey voru kynntar inn sem líklegar til vinsælda með sigur lag Söngvakeppninnar í ár, Með hækkandi sól. View this post on Instagram A post shared by Elin Eyþórsdóttir (@elin.ey) Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01