Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir og Kórdrengir berjast fyrir lífi sínu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. mars 2022 20:16 Þrátt fyrir það að Dusty hafi tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn þriðjudag er fallbaráttan langt frá því að vera búin. Botnliðin tvö, Fylkir og Kórdrengir, mæta til leiks í kvöld og munu leggja allt í sölurnar til að reyna að bjarga sér frá falli. Fyrsta viðureign kvöldsins er á milli Fylkis og Vallea, en þegar þeirri viðureign lýkur mætast Kórdrengir og Ármann. Fylkir og Kórdrengir eru með átta stig í tveimur neðstu sætum Ljósleiðaradeildarinnar nú þegar liðin eiga bæði þrjá leiki eftir, en það lið sem endar í neðsta sæti fellur beint niður í fyrstu deild. Liðið sem hafnar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið sem hafnar í öðru sæti í fyrstu deildinni. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn
Botnliðin tvö, Fylkir og Kórdrengir, mæta til leiks í kvöld og munu leggja allt í sölurnar til að reyna að bjarga sér frá falli. Fyrsta viðureign kvöldsins er á milli Fylkis og Vallea, en þegar þeirri viðureign lýkur mætast Kórdrengir og Ármann. Fylkir og Kórdrengir eru með átta stig í tveimur neðstu sætum Ljósleiðaradeildarinnar nú þegar liðin eiga bæði þrjá leiki eftir, en það lið sem endar í neðsta sæti fellur beint niður í fyrstu deild. Liðið sem hafnar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið sem hafnar í öðru sæti í fyrstu deildinni. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn