Bríet endurtekur leikinn með stórtónleikum í Eldborg Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. mars 2022 20:00 Bríet býður áhorfendum í ævintýralegt tónlistarferðalag á væntanlegum tónleikum sínum í Eldborg í vor. Aðsend. Söngkonan Bríet ætlar að halda tónleika í Eldborg, Hörpu, 21. maí næstkomandi. Hún hélt tilkomumikla útgáfutónleika plötunnar Kveðja, Bríet í sama sal í október síðastliðnum. „Vegna mikillar eftirspurnar ætla ég að halda aftur tónleika í Eldborg í Hörpu 21. maí næstkomandi. Ég ætla að endurtaka leikinn og búa til stórkostlega tónleika upplifun fyrir ykkur. Þeir sem misstu af útgáfutónleikunum mínum í október vilja ekki missa af þessu tækifæri,“ segir Bríet. Miðasala fer í loftið á morgun, þriðjudaginn 22. mars. Þeir sem bóka miða þann dag fá 23% afslátt af verðinu í tilefni af 23. ára afmæli Bríetar, sem er einmitt á morgun. Nánari upplýsingar má finna hér. Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu á tónleikum sínum í fyrra og má gera ráð fyrir að öllu verði tjaldað til fyrir tónleikana í vor. Aðsend. Harpa Tónlist Tengdar fréttir Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Bríet frumsýnir Cold Feet og nýtt tónlistarmyndband Vísir og Stöð 2 Vísir kynna frumsýningu á tónlistarmyndbandinu Cold Feet með söngkonunni Bríeti. 20. janúar 2022 12:01 Bríet gefur út lagið Flugdreki: „Lagið fjallar um að sleppa takinu“ Á miðnætti gaf söngkonan Bríet út lagið Flugdreki. Þetta er fyrsta lag Bríetar á íslensku síðan hún gaf út margverðlaunuðu plötuna sína kveðja, Bríet. 18. mars 2022 10:06 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Vegna mikillar eftirspurnar ætla ég að halda aftur tónleika í Eldborg í Hörpu 21. maí næstkomandi. Ég ætla að endurtaka leikinn og búa til stórkostlega tónleika upplifun fyrir ykkur. Þeir sem misstu af útgáfutónleikunum mínum í október vilja ekki missa af þessu tækifæri,“ segir Bríet. Miðasala fer í loftið á morgun, þriðjudaginn 22. mars. Þeir sem bóka miða þann dag fá 23% afslátt af verðinu í tilefni af 23. ára afmæli Bríetar, sem er einmitt á morgun. Nánari upplýsingar má finna hér. Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu á tónleikum sínum í fyrra og má gera ráð fyrir að öllu verði tjaldað til fyrir tónleikana í vor. Aðsend.
Harpa Tónlist Tengdar fréttir Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Bríet frumsýnir Cold Feet og nýtt tónlistarmyndband Vísir og Stöð 2 Vísir kynna frumsýningu á tónlistarmyndbandinu Cold Feet með söngkonunni Bríeti. 20. janúar 2022 12:01 Bríet gefur út lagið Flugdreki: „Lagið fjallar um að sleppa takinu“ Á miðnætti gaf söngkonan Bríet út lagið Flugdreki. Þetta er fyrsta lag Bríetar á íslensku síðan hún gaf út margverðlaunuðu plötuna sína kveðja, Bríet. 18. mars 2022 10:06 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40
Bríet frumsýnir Cold Feet og nýtt tónlistarmyndband Vísir og Stöð 2 Vísir kynna frumsýningu á tónlistarmyndbandinu Cold Feet með söngkonunni Bríeti. 20. janúar 2022 12:01
Bríet gefur út lagið Flugdreki: „Lagið fjallar um að sleppa takinu“ Á miðnætti gaf söngkonan Bríet út lagið Flugdreki. Þetta er fyrsta lag Bríetar á íslensku síðan hún gaf út margverðlaunuðu plötuna sína kveðja, Bríet. 18. mars 2022 10:06