Elon Musk dansar við opnun Giga verksmiðjunnar í Berlin Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. mars 2022 07:02 Elon Musk, stofnandi og eigandi Tesla, er einn auðugasti maður heims. AP/Susan Walsh Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Must tók nokkur dansspor þegar fyrstu bílarnir fóru að rúlla út úr Gíga verksmiðju Telsa í Berlín. Kanslari Þýskalands, Olaf Scholz var viðstaddur en tók ekki sporið með Musk. Elon is dancing again!! pic.twitter.com/IKcQCYhk6u— Tesla_Adri (@tesla_adri) March 22, 2022 Musk hefur haft það fyrir vana að stíga nokkur dansspor þegar nýjar verksmiðjur opna. Engin undantekning varð á því í Berlín. Eftirvæntingin og spennustigið var eðlilega hátt þar sem tveimur árum eftir að framkvæmdir hófust var kominn tími til að fagna fyrstu bílunum sem framleiddir eru í verksmiðjunni. Ýmsar áskoranir hafa komið upp við byggingu verksmiðjunnar. 🇩🇪🇩🇪 Danke Deutschland!! 🇩🇪🇩🇪— Elon Musk (@elonmusk) March 22, 2022 Upprunalega átti að opna verksmiðjuna fyrir átta mánuðum síðan, en tafir vegna umhverfisvandamála, sem aðallega snéru að vatninu sem nota á í verksmiðjunni. Framvinda uppbyggingarinnar var hægari en búist var við. Nú er hún klár og kanslarinn Olaf Scholz sagði að „Opnun Tesla verksmiðjunnar með Elon Musk í Brandenburg er mikilvægt merki: Þýskaland er sterk staðsetning fyrir fjárfestingar í iðnaði. Það er svona sem við náum árangri í átt að kolefnishlutleysi og verðum leiðandi í byltingunni. Framtíðin er í rafvæddum samgöngum.“ Die Eröffnung des #Tesla-Werks mit @elonmusk in Brandenburg ist ein wichtiges Zeichen: Deutschland ist ein starker Standort für industrielle Investitionen. So wird es uns gelingen, klimaneutral zu werden und die Transformation anzuführen. Die Zukunft gehört der Elektromobilität. pic.twitter.com/Fj4IHK9sQU— Bundeskanzler Olaf Scholz (@Bundeskanzler) March 22, 2022 Tesla Vistvænir bílar Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent
Elon is dancing again!! pic.twitter.com/IKcQCYhk6u— Tesla_Adri (@tesla_adri) March 22, 2022 Musk hefur haft það fyrir vana að stíga nokkur dansspor þegar nýjar verksmiðjur opna. Engin undantekning varð á því í Berlín. Eftirvæntingin og spennustigið var eðlilega hátt þar sem tveimur árum eftir að framkvæmdir hófust var kominn tími til að fagna fyrstu bílunum sem framleiddir eru í verksmiðjunni. Ýmsar áskoranir hafa komið upp við byggingu verksmiðjunnar. 🇩🇪🇩🇪 Danke Deutschland!! 🇩🇪🇩🇪— Elon Musk (@elonmusk) March 22, 2022 Upprunalega átti að opna verksmiðjuna fyrir átta mánuðum síðan, en tafir vegna umhverfisvandamála, sem aðallega snéru að vatninu sem nota á í verksmiðjunni. Framvinda uppbyggingarinnar var hægari en búist var við. Nú er hún klár og kanslarinn Olaf Scholz sagði að „Opnun Tesla verksmiðjunnar með Elon Musk í Brandenburg er mikilvægt merki: Þýskaland er sterk staðsetning fyrir fjárfestingar í iðnaði. Það er svona sem við náum árangri í átt að kolefnishlutleysi og verðum leiðandi í byltingunni. Framtíðin er í rafvæddum samgöngum.“ Die Eröffnung des #Tesla-Werks mit @elonmusk in Brandenburg ist ein wichtiges Zeichen: Deutschland ist ein starker Standort für industrielle Investitionen. So wird es uns gelingen, klimaneutral zu werden und die Transformation anzuführen. Die Zukunft gehört der Elektromobilität. pic.twitter.com/Fj4IHK9sQU— Bundeskanzler Olaf Scholz (@Bundeskanzler) March 22, 2022
Tesla Vistvænir bílar Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent