Fréttastofa kíkti á röðina fyrir tónleikana skömmu áður en dyrnar opnuðust klukkan sjö og var mikil stemning í hópnum.
Mörg hundruð manns biðu þar í ofvæni eftir að tónleikarnir byrjuðu og þó að One Direction hafi lagt upp laupana fyrir sex árum trekkja strákarnir greinilega enn að.
Tónleikarnir marka ákveðin tímamót en um er að ræða eina fyrstu standandi stórtónleikana erlends tónlistarmanns síðan fyrir Covid.
Sjálfur skellti Tomlinson sér í Sky Lagoon fyrir tónleikana og ætti því að vera vel hvíldur fyrir kvöldið. Ferð hans í lónið vakti mikla athygli meðal aðdáenda hans á samfélagsmiðlum sem keppast við að deila myndum af kappanum.
| Video of Louis and the band in Iceland, via his Instagram! pic.twitter.com/oSMDy5UzUu
— HL Daily (@UpdateHLD) March 23, 2022
| More of Louis enjoying his stay in Iceland today!
— HL Daily Media (@HLDMedia) March 23, 2022
via steve_durham pic.twitter.com/iCiod2iFxg
LOUIS TOMLINSON AND BAND IN ICELAND pic.twitter.com/yfTQrq0xgJ
— (@larrycorebot_) March 23, 2022
LOUIS TOMLINSON??!!? pic.twitter.com/O8zGsMmb7t
— (@LWTHQs) March 23, 2022