„Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess“ Elísabet Hanna skrifar 25. mars 2022 11:30 Þórsteinn nýtti mótbyrinn í heimsfarildrinum til að finna sinn styrk og berjast við innri djöfla. Fabian Holoubek Tónlistarmaðurinn Þórsteinn Einarsson býr í Vínarborg þar sem hann er með plötusamningi við Sony Music og er hann að gefa út nýja plötu í dag. Þórsteinn er einnig að fara á tónleikaferðalag um Austurríki eftir útgáfu plötunnar. Þrjú ár liðin frá síðustu plötunni Þórsteinn er með margra ára feril sér að baki og hefur náð miklum vinsældum erlendis með lögunum sínum Leya og Shackles. Tæp þrjú ár eru liðin frá því að síðasta plata Þorsteins kom út en það var platan INGI. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Eingöngu til í stafrænum samskiptum Þrátt fyrir heimsfaraldurinn segist Þórsteinn ekki hafa látið tímann fara til einskis og þess í stað nýtt hann vel. Platan var samin ásamt framleiðendahópi Þórsteins í gegnum ýmsar myndbandsráðstefnur. Öll tíu lögin á plötunni urðu eingöngu til í stafrænum samskiptum og stundum án þess að vera nokkurn tíma í „raunveruleikanum“. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Myndbandið skartar íslenskri náttúru Platan „EINARSSON“ og lagið Runaway kemur út í dag og var myndbandið við lagið var tekið upp á suðurströnd Íslands. Skotin í myndbandinu skarta hluta af því magnaðasta sem íslensk náttúra hefur upp að bjóða. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ipx_ukpHAdg">watch on YouTube</a> Einskonar sjálfsmeðferð Sjálfur lýsir Þórsteinn plötusköpunarferlinu sem einskonar sjálfsmeðferð. Lögin endurspegla tilfinningalegan rússíbana hans og hjálpa honum að að finna hamingjusamari leið til að lifa við tilfinningalegan þroska. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) „Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess. Ég gat myndað mér skýra skoðun á lífinu með öllum sínum fallegu en líka krefjandi hliðum og tekist þannig á við það að vera mennskur,“ segir Þórsteinn um gerð plötunnar. Tónlist Tengdar fréttir Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Þrjú ár liðin frá síðustu plötunni Þórsteinn er með margra ára feril sér að baki og hefur náð miklum vinsældum erlendis með lögunum sínum Leya og Shackles. Tæp þrjú ár eru liðin frá því að síðasta plata Þorsteins kom út en það var platan INGI. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Eingöngu til í stafrænum samskiptum Þrátt fyrir heimsfaraldurinn segist Þórsteinn ekki hafa látið tímann fara til einskis og þess í stað nýtt hann vel. Platan var samin ásamt framleiðendahópi Þórsteins í gegnum ýmsar myndbandsráðstefnur. Öll tíu lögin á plötunni urðu eingöngu til í stafrænum samskiptum og stundum án þess að vera nokkurn tíma í „raunveruleikanum“. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Myndbandið skartar íslenskri náttúru Platan „EINARSSON“ og lagið Runaway kemur út í dag og var myndbandið við lagið var tekið upp á suðurströnd Íslands. Skotin í myndbandinu skarta hluta af því magnaðasta sem íslensk náttúra hefur upp að bjóða. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ipx_ukpHAdg">watch on YouTube</a> Einskonar sjálfsmeðferð Sjálfur lýsir Þórsteinn plötusköpunarferlinu sem einskonar sjálfsmeðferð. Lögin endurspegla tilfinningalegan rússíbana hans og hjálpa honum að að finna hamingjusamari leið til að lifa við tilfinningalegan þroska. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) „Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess. Ég gat myndað mér skýra skoðun á lífinu með öllum sínum fallegu en líka krefjandi hliðum og tekist þannig á við það að vera mennskur,“ segir Þórsteinn um gerð plötunnar.
Tónlist Tengdar fréttir Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31