Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Elísabet Hanna skrifar 30. mars 2022 16:31 Bassi Maraj á rúntinum með Bjarna Frey. Skjáskot. Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. Þrífur þegar honum líður illa „Ég er alveg pínu nöttari þannig að ég get alveg sko bara úff þegar ég byrja með drama sko,“ segir Bassi og bætir við„Það var eitthvað um daginn að þá fannst mér bara allir vera að scama mig þannig að ég blockaði bara alla.“ Hann segist vera út á fyrir sig í persónulega lífinu og finnst hrikalegt að hleypa fólki svona inn í lífið sitt í þáttunum. Hann vill helst fá að vera einn heima með hreint í kringum sig en hann þrífur þegar honum líður illa. Hræddur við að vera stunginn Bassi segist stundum hugsa til þess að flytja erlendis en telur það kost við Ísland hversu litlar líkur eru á því að vera stunginn hér á landi en það er einn af hans helstu óttum. „Ég er með fóbíu fyrir að vera stunginn sko.“ Allir mega hafa sínar skoðanir Hann segist ekki láta samfélagið og hvað þeim finnst um hann og hans kynhneigð hafa áhrif á sig og að allir megi hafa sínar skoðanir. Bassi rifjar upp þegar hann kom út úr skápnum og að flestir í kringum hans hafi vitað það áður og hann hafi viljað fá meiri drama í kringum það. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Endalaust áreiti Bassi er þessa dagana að vinn að EP plötu sem er komin vel á veg og mun koma út fyrri part þessa árs en honum dreymir um að vinna við tónlist í framtíðinni. Frægðin sem fylgir því að vera tónlistarmaður og raunveruleikastjarna er þó ekki alltaf tekin út með sældinni. „Þetta er endalaust áreiti sko og það er oft þar sem ég er bara úff mig langar bara að fara á einhvern pöbb með einhverjum gömlum körlum sem þekkja mig ekki neitt,“ segir hann. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Viss um að deyja ungur Í þættinum fara þeir félagarnir í skemmu og æfa sig fyrir sirkusinn þar sem þeir læra að kasta boltum, snúa diskum og leika sér með eld. Bassi lærði að leika sér með eld.Skjáskot Einnig fer Bassi yfir veikindin, afneitunina og missinn sem hann fór í gegnum þegar pabbi hans féll frá, andlegu heilsuna sína, skoðanir sínar á lyfjum og hann segist vera handviss um að hann muni deyja ungur. „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því ég veit ekki hversu ungur, kannski svona þrítugt eða eitthvað ég bara finn það á mér og það hafa alveg margir sagt mér það.“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson er þáttastjórnandi Á rúntinum sem sýndir eru á Vísi en þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á rúntinum - Bassi Maraj Á rúntinum Æði Tengdar fréttir Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 „Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Þrífur þegar honum líður illa „Ég er alveg pínu nöttari þannig að ég get alveg sko bara úff þegar ég byrja með drama sko,“ segir Bassi og bætir við„Það var eitthvað um daginn að þá fannst mér bara allir vera að scama mig þannig að ég blockaði bara alla.“ Hann segist vera út á fyrir sig í persónulega lífinu og finnst hrikalegt að hleypa fólki svona inn í lífið sitt í þáttunum. Hann vill helst fá að vera einn heima með hreint í kringum sig en hann þrífur þegar honum líður illa. Hræddur við að vera stunginn Bassi segist stundum hugsa til þess að flytja erlendis en telur það kost við Ísland hversu litlar líkur eru á því að vera stunginn hér á landi en það er einn af hans helstu óttum. „Ég er með fóbíu fyrir að vera stunginn sko.“ Allir mega hafa sínar skoðanir Hann segist ekki láta samfélagið og hvað þeim finnst um hann og hans kynhneigð hafa áhrif á sig og að allir megi hafa sínar skoðanir. Bassi rifjar upp þegar hann kom út úr skápnum og að flestir í kringum hans hafi vitað það áður og hann hafi viljað fá meiri drama í kringum það. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Endalaust áreiti Bassi er þessa dagana að vinn að EP plötu sem er komin vel á veg og mun koma út fyrri part þessa árs en honum dreymir um að vinna við tónlist í framtíðinni. Frægðin sem fylgir því að vera tónlistarmaður og raunveruleikastjarna er þó ekki alltaf tekin út með sældinni. „Þetta er endalaust áreiti sko og það er oft þar sem ég er bara úff mig langar bara að fara á einhvern pöbb með einhverjum gömlum körlum sem þekkja mig ekki neitt,“ segir hann. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Viss um að deyja ungur Í þættinum fara þeir félagarnir í skemmu og æfa sig fyrir sirkusinn þar sem þeir læra að kasta boltum, snúa diskum og leika sér með eld. Bassi lærði að leika sér með eld.Skjáskot Einnig fer Bassi yfir veikindin, afneitunina og missinn sem hann fór í gegnum þegar pabbi hans féll frá, andlegu heilsuna sína, skoðanir sínar á lyfjum og hann segist vera handviss um að hann muni deyja ungur. „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því ég veit ekki hversu ungur, kannski svona þrítugt eða eitthvað ég bara finn það á mér og það hafa alveg margir sagt mér það.“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson er þáttastjórnandi Á rúntinum sem sýndir eru á Vísi en þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á rúntinum - Bassi Maraj
Á rúntinum Æði Tengdar fréttir Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 „Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31
„Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01