Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. apríl 2022 13:01 Soffía Dögg þáttastjórnandi Skreytum hús er orðin pistlahöfundur á Lífinu á Vísi og ætlar að gefa lesendum góðar hugmyndir, innblástur og sniðug ráð varðandi heimilið og breytingar. Samsett/Skreytum hús Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. Í þessum pistli ætlar hún að fara yfir eftirminnilegt DIY verkefni, panelvegginn sem hún gerði í öðrum þætti af þriðju þáttaröð. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni en hér fyrir neðan má sjá vegginn sem um ræðir. Við gefum Soffíu Dögg orðið. Klippa: Skreytum hús - DIY panelveggur Risaverkefnið okkar, panelveggurinn, gekk næstum frá mér eða svona þannig sko. Það er í raun ekki erfitt að gera svona vegg með góðri hjálp – en þetta tekur tíma. Það er öruggt! Þannig að veggurinn er alveg sér kapituli. Skreytum hús Ég hélt í alvöru að við næðum ekki að klára þetta, ég var komin alveg á ystu nöf taugalega séð. Ég hefði nefnilega rætt við hann Sigga handyman og hann sagði að þetta væri bara ekkert mál – en tæki smá tíma og væri smá svona dúll við þetta. Flott helgarverkefni. Ok, flott helgarverkefni, við vorum með tímann frá kl 16 til ca 22 ef vel væri! Skreytum hús Snillingarnar í Byko komu mér til bjargar og ég sendi myndina á þá og fékk þá til þess að saga niður MDF-efni sem við gætum fest á vegginn. Pælingarnar voru hvort að þyrfti að bora og festa, eða hvort að kímkýtti myndi vera nægjanlegt. Eftir miklar pælingar komumst við að því að límkýttið væri málið (notuðum málingarteip á meðan það var að þorna) og við lentum reyndar í því að festa fyrst upp vitlaust – það þarf að læra þetta allt, og því þurfti að laga vegginn eftir okkur líka – sjá hvítu skellurnar á veggnum… Skreytum hús …en að lokum var þetta komið upp á vegg og þá var sparslað í samskeytin og svo pússað yfir þar til þetta var allt orðið slétt og flott, og veggurinn lagaður líka… Skreytum hús …og svo þurfti að grunna allar spíturnar þegar þær voru orðnað fastar. Verkefni sem ég var að vinna til rúmlega kl 1 um nóttina, fyrir tökurnar daginn eftir (þið skiljið kannski örvæntingu mína), en elskan hún Helga Dís tók svo við að morgni og málaði allan vegginn morguninn eftir og þetta gekk upp… Skreytum hús …og eftir að Helga Dís var búin að mála vegginn með Dásamlegum, þá varð hann – Dásamlegur… Skreytum hús …ég get ekki sagt ykkur hvað ég var ótrúlega ánægð með útkomuna eftir alla þessa vinnu. Þetta er í raun svo einfalt en gerir svo ótrúlega mikið fyrir herbergið… Skreytum hús …veggurinn er alveg hetjustykkið þarna inni… Skreytum hús …liturinn á veggnum er Dásamlegur frá Slippfélaginu… Skreytum hús Nánari upplýsingar má finna á vefnum Skreytum hús en hér fyrir neðan er hægt að horfa á þáttinn. Skreytum hús Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Í þessum pistli ætlar hún að fara yfir eftirminnilegt DIY verkefni, panelvegginn sem hún gerði í öðrum þætti af þriðju þáttaröð. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni en hér fyrir neðan má sjá vegginn sem um ræðir. Við gefum Soffíu Dögg orðið. Klippa: Skreytum hús - DIY panelveggur Risaverkefnið okkar, panelveggurinn, gekk næstum frá mér eða svona þannig sko. Það er í raun ekki erfitt að gera svona vegg með góðri hjálp – en þetta tekur tíma. Það er öruggt! Þannig að veggurinn er alveg sér kapituli. Skreytum hús Ég hélt í alvöru að við næðum ekki að klára þetta, ég var komin alveg á ystu nöf taugalega séð. Ég hefði nefnilega rætt við hann Sigga handyman og hann sagði að þetta væri bara ekkert mál – en tæki smá tíma og væri smá svona dúll við þetta. Flott helgarverkefni. Ok, flott helgarverkefni, við vorum með tímann frá kl 16 til ca 22 ef vel væri! Skreytum hús Snillingarnar í Byko komu mér til bjargar og ég sendi myndina á þá og fékk þá til þess að saga niður MDF-efni sem við gætum fest á vegginn. Pælingarnar voru hvort að þyrfti að bora og festa, eða hvort að kímkýtti myndi vera nægjanlegt. Eftir miklar pælingar komumst við að því að límkýttið væri málið (notuðum málingarteip á meðan það var að þorna) og við lentum reyndar í því að festa fyrst upp vitlaust – það þarf að læra þetta allt, og því þurfti að laga vegginn eftir okkur líka – sjá hvítu skellurnar á veggnum… Skreytum hús …en að lokum var þetta komið upp á vegg og þá var sparslað í samskeytin og svo pússað yfir þar til þetta var allt orðið slétt og flott, og veggurinn lagaður líka… Skreytum hús …og svo þurfti að grunna allar spíturnar þegar þær voru orðnað fastar. Verkefni sem ég var að vinna til rúmlega kl 1 um nóttina, fyrir tökurnar daginn eftir (þið skiljið kannski örvæntingu mína), en elskan hún Helga Dís tók svo við að morgni og málaði allan vegginn morguninn eftir og þetta gekk upp… Skreytum hús …og eftir að Helga Dís var búin að mála vegginn með Dásamlegum, þá varð hann – Dásamlegur… Skreytum hús …ég get ekki sagt ykkur hvað ég var ótrúlega ánægð með útkomuna eftir alla þessa vinnu. Þetta er í raun svo einfalt en gerir svo ótrúlega mikið fyrir herbergið… Skreytum hús …veggurinn er alveg hetjustykkið þarna inni… Skreytum hús …liturinn á veggnum er Dásamlegur frá Slippfélaginu… Skreytum hús Nánari upplýsingar má finna á vefnum Skreytum hús en hér fyrir neðan er hægt að horfa á þáttinn.
Skreytum hús Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira