Þórhallur Þórhallsson með glænýja uppistandssýningu Steinar Fjeldsted skrifar 6. apríl 2022 22:22 Þann 12. Maí næstkomandi mun Þórhallur Þórhallsson frumsýna glænýja uppistandssýningu í Tjarnarbíó sem einfaldlega kallast „Þórhallur“ Þórhallur vann keppnina Fyndnasti Maður Íslands árið 2007 og hefur ferðast um heiminn með uppistand, allt frá Færeyjum til Kína, þar á meðal Wuhan árið 2019 (Veit hann hvernig Covid byrjaði?) Þórhallur lék einnig aðalhlutverkið í gamanmyndinni Mentor sem kom út árið 2020. Þórhallur er náttúrulega fyndinn og er hann afar lúnkinn við að segja frá spaugilegum atvikum. Ef þú villt hlæja frá þér allt við ættir þú ekki að láta þessa sýningu framhjá þér fara. Þórhallur mun tala um ferðalögin sín, aldurskrísuna, furðulega meðleigjendur og margt fleira í þessari bráðfyndnu sýningu. Hægt er að nálgast miða áTix.is Tónlist Uppistand Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp
Þórhallur vann keppnina Fyndnasti Maður Íslands árið 2007 og hefur ferðast um heiminn með uppistand, allt frá Færeyjum til Kína, þar á meðal Wuhan árið 2019 (Veit hann hvernig Covid byrjaði?) Þórhallur lék einnig aðalhlutverkið í gamanmyndinni Mentor sem kom út árið 2020. Þórhallur er náttúrulega fyndinn og er hann afar lúnkinn við að segja frá spaugilegum atvikum. Ef þú villt hlæja frá þér allt við ættir þú ekki að láta þessa sýningu framhjá þér fara. Þórhallur mun tala um ferðalögin sín, aldurskrísuna, furðulega meðleigjendur og margt fleira í þessari bráðfyndnu sýningu. Hægt er að nálgast miða áTix.is
Tónlist Uppistand Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp