Hátt verðskilti Orkunnar á Nesinu féll Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2022 12:52 Verðskiltið hafnaði á steyptum, lágum vegg. Iris Gústafsdóttir Stærðarinnar skilti Orkunnar við Austurströnd á Seltjarnarnesi, sem sýndi lítraverðið á bensíni og dísil, fór á hliðina í hvassviðrinu sem gekk yfir suðvesturhornið í fyrrinótt. Ólafur Þór Jóhannesson, forstjóri Skeljungs, segir að félagið hafi fengið ábendingu um málið snemma í gærmorgun. „Við brugðumst strax við í kjölfarið og er nú búið að fjarlægja skiltið.“ Hann segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á munum eða fólki þegar skiltin fauk. Reiknað sé með að nýtt verðskilti verði sett upp á næstunni. Iris Gústafsdóttir, íbúi á Seltjarnarnesi, náði myndum af skiltinu þar sem það lá á hliðinni eftir að hafa fokið um koll. Umræða um málið skapaðist í Facebook-hópnum Íbúar á Seltjarnarnesi. „Ótrúlega ósjarmerandi aðkoma inn í bæinn að vera með risastóra auglýsingalóð fyrir bensínstöð. Vonandi verður gert eitthvað að viti við þetta svæði og það byggt upp,“ segir Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir lögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi. Aðrir eru á léttari nótum. „Skiltið hefur greinilega ekki verið byggt til að sýna svona hátt bensínverð,“ segir Bjarni Torfi en bensínverð hér á landi hefur hækkað verulega undanfarnar vikur eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Forstjóri Skeljungs segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á fólki eða munum.Iris Gústafsdóttir Búið er að fjarlægja skiltið.Iris Gústafsdóttir Iris Gústafsdóttir Seltjarnarnes Bensín og olía Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Ólafur Þór Jóhannesson, forstjóri Skeljungs, segir að félagið hafi fengið ábendingu um málið snemma í gærmorgun. „Við brugðumst strax við í kjölfarið og er nú búið að fjarlægja skiltið.“ Hann segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á munum eða fólki þegar skiltin fauk. Reiknað sé með að nýtt verðskilti verði sett upp á næstunni. Iris Gústafsdóttir, íbúi á Seltjarnarnesi, náði myndum af skiltinu þar sem það lá á hliðinni eftir að hafa fokið um koll. Umræða um málið skapaðist í Facebook-hópnum Íbúar á Seltjarnarnesi. „Ótrúlega ósjarmerandi aðkoma inn í bæinn að vera með risastóra auglýsingalóð fyrir bensínstöð. Vonandi verður gert eitthvað að viti við þetta svæði og það byggt upp,“ segir Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir lögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi. Aðrir eru á léttari nótum. „Skiltið hefur greinilega ekki verið byggt til að sýna svona hátt bensínverð,“ segir Bjarni Torfi en bensínverð hér á landi hefur hækkað verulega undanfarnar vikur eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Forstjóri Skeljungs segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á fólki eða munum.Iris Gústafsdóttir Búið er að fjarlægja skiltið.Iris Gústafsdóttir Iris Gústafsdóttir
Seltjarnarnes Bensín og olía Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira