Ótrúleg breyting með eingöngu málningu og matarsóda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. apríl 2022 12:02 Soffía Dögg er einstaklega sniðug í að gefa gömlum munum nýtt líf með því að láta þá passa betur inn í eigin heimilisstíl. Skreytum hús Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús hér á Vísi er alltaf að leita að sniðugum leiðum til þess að breyta fallegum munum. Reglulega breytir hún því sem hún á heima og fer einnig á nytjamarkaði og nær sér í efnivið í skemmtileg DIY verkefni. Soffía Dögg er pistlahöfundur hér á Lífinu á Vísi og í dag sýnir hún hvernig hægt er að breyta blómavösum, kertastjökum og fleiru með lítilli fyrirhöfn og litlum kostnaði. Breytti hún hlutum sem hún keypti í Góða hirðinum. Við gefum henni orðið. Skreytum hús Það er ekkert sjálfgefið að finna alltaf eitthvað þegar maður leitar í svona nytjamarkaði – það getur alveg tekið nokkrar ferðir að finna “rétta stöffið”. Ég hef svona lítið verið að breyta og bæta undanfarið og mér fannst því fínt að finna mér bara eitthvað lítið til þess að koma mér í gírinn aftur. Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+. Eins og hafið eflaust séð á samfélagsmiðlum þá hafa margir verið að leika sér með að blanda matarsóda saman við málningu. Það sem gerist við það er að málningin þykknar öll upp, verður grófari og ótrúlega skemmtileg áferð sem kemur á hana. Má í raun líkja henni við mjög grófa kalkmálningu. Skreytum hús Það er auðvelt að setja bara „paint and baking soda“ í leitina á google og þið fáið ótal niðurstöður upp. Almennt virðist vera talað um 1 bolla af matarsóda á móti 2 bollum af málningu, en mér fannst bara best að prufa mig áfram. Skreytum hús Ég var með gamla dós af uppáhalds grófu útimálningunni minni frá Slippfélaginu, sem var með rúmlega botnfylli í og ákvað því að blanda bara beint í hana. Gluðaði því bara matarsódanum ofan í og hrærði, hélt svo áfram að bæta við þar til ég fékk áferðina sem ég var ánægð með… Skreytum hús Hér sjáið þið í þetta blautt, og þið sjáið hversu gróft þetta verður. Skreytum hús Auka tips: Það er snilld að nota svona diskamottur að mála á, auðvelt að snúa hlutinum og svo festist ekkert við hana, líkt og getur gerst með dagblöð… Skreytum hús Skreytum hús Auk þess að mála vasann og stjakana, þá fékk þessi litli styttuhaus líka að kenna á penslinum… Skreytum hús Skreytum hús Hér má svo sjá lokaútkomuna. Skreytum hús Pistlahöfundurinn Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+ og skrifar pistla hér á Lífinu. Hægt er að finna allt Skreytum hús efnið HÉR á Vísi og svo má fylgjast með Soffíu Dögg á Instagram og á blogginu hennar, Skreytum hús. Skreytum hús Föndur Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. 3. apríl 2022 13:01 Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Soffía Dögg er pistlahöfundur hér á Lífinu á Vísi og í dag sýnir hún hvernig hægt er að breyta blómavösum, kertastjökum og fleiru með lítilli fyrirhöfn og litlum kostnaði. Breytti hún hlutum sem hún keypti í Góða hirðinum. Við gefum henni orðið. Skreytum hús Það er ekkert sjálfgefið að finna alltaf eitthvað þegar maður leitar í svona nytjamarkaði – það getur alveg tekið nokkrar ferðir að finna “rétta stöffið”. Ég hef svona lítið verið að breyta og bæta undanfarið og mér fannst því fínt að finna mér bara eitthvað lítið til þess að koma mér í gírinn aftur. Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+. Eins og hafið eflaust séð á samfélagsmiðlum þá hafa margir verið að leika sér með að blanda matarsóda saman við málningu. Það sem gerist við það er að málningin þykknar öll upp, verður grófari og ótrúlega skemmtileg áferð sem kemur á hana. Má í raun líkja henni við mjög grófa kalkmálningu. Skreytum hús Það er auðvelt að setja bara „paint and baking soda“ í leitina á google og þið fáið ótal niðurstöður upp. Almennt virðist vera talað um 1 bolla af matarsóda á móti 2 bollum af málningu, en mér fannst bara best að prufa mig áfram. Skreytum hús Ég var með gamla dós af uppáhalds grófu útimálningunni minni frá Slippfélaginu, sem var með rúmlega botnfylli í og ákvað því að blanda bara beint í hana. Gluðaði því bara matarsódanum ofan í og hrærði, hélt svo áfram að bæta við þar til ég fékk áferðina sem ég var ánægð með… Skreytum hús Hér sjáið þið í þetta blautt, og þið sjáið hversu gróft þetta verður. Skreytum hús Auka tips: Það er snilld að nota svona diskamottur að mála á, auðvelt að snúa hlutinum og svo festist ekkert við hana, líkt og getur gerst með dagblöð… Skreytum hús Skreytum hús Auk þess að mála vasann og stjakana, þá fékk þessi litli styttuhaus líka að kenna á penslinum… Skreytum hús Skreytum hús Hér má svo sjá lokaútkomuna. Skreytum hús Pistlahöfundurinn Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+ og skrifar pistla hér á Lífinu. Hægt er að finna allt Skreytum hús efnið HÉR á Vísi og svo má fylgjast með Soffíu Dögg á Instagram og á blogginu hennar, Skreytum hús.
Pistlahöfundurinn Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+ og skrifar pistla hér á Lífinu. Hægt er að finna allt Skreytum hús efnið HÉR á Vísi og svo má fylgjast með Soffíu Dögg á Instagram og á blogginu hennar, Skreytum hús.
Skreytum hús Föndur Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. 3. apríl 2022 13:01 Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. 3. apríl 2022 13:01