Innri börnin blása lífi í trylltar konur í pönkhljómsveit Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. apríl 2022 09:01 Hljómsveitin the Boob Sweat Gang er skipuð af sex hliðarsjálfum. Þær sendu frá sér lagið Alpha Mom fyrr í dag. Instagram @theboobsweatgang Pönksveitin The Boob Sweat Gang sendi frá sér sitt fyrsta lag, „Alpha Mom“, í dag ásamt tónlistarmyndbandi þar sem hliðar sjálf hljómsveitarmeðlima fá að skína. Blaðamaður hafði samband við hljómsveitina, en allir meðlimir sveitarinnar eru sviðslistakonur. Hljómsveitina skipa sex hliðar sjálf: Big Red Bitch (Bjartey Elín Hauksdóttir), Nornin (Júlía Kolbrún Sigurðardóttir), Tussan (Anna Guðrún Tómasdóttir), Zatína (Eyrún Andrésdóttir), BossBitch (Urður Bergsdóttir) og Gail (Marta Ákadóttir). View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Hljómsveitin varð til út frá námskeiði Hljómsveitin var stofnuð 2019 í dansflokknum Forward Youth Company. Fjöllistakonan Gígja Jónsdóttir kom að kenna flokknum í tvær vikur og tók þær á námskeiðið Wiki How to Start a Punk Band. Frá því að sveitin var stofnuð hefur margt vatn runnið til sjávar og ýmsar breytingar verið gerðar innan hópsins en meðlimirnir eru alltaf sviðslistakonur. Boob Sweat Gang The Album kemur út síðar í apríl. View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Í samtali við blaðamann segir Eyrún eða Zatína að allir textarnir þeirra séu samdir á sama hátt. „Ein skrifar setningu, svo skrifar ný manneskja næstu línu og koll af kolli. Fyrir myndbandið vildum við svo hafa hrátt bílskúrs vibe og sóttum innblástur í over edituð tik-tok myndbönd.“ View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Innri börn og hliðar sjálf „Við leikum okkur með texta lagsins og það má sjá marga krókódíla í myndbandinu. Síðan erum við líka með yngri útgáfur af okkur sjálfum. Það er svolítið eins og að okkar innri börn blási lífi í alter egóin okkar og gefi okkur kraft til þess að verða þessar trylltu konur sem að spila saman í pönkhljómsveit!“ Tónlist Menning Tengdar fréttir Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit 23. október 2019 06:00 Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hljómsveitina skipa sex hliðar sjálf: Big Red Bitch (Bjartey Elín Hauksdóttir), Nornin (Júlía Kolbrún Sigurðardóttir), Tussan (Anna Guðrún Tómasdóttir), Zatína (Eyrún Andrésdóttir), BossBitch (Urður Bergsdóttir) og Gail (Marta Ákadóttir). View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Hljómsveitin varð til út frá námskeiði Hljómsveitin var stofnuð 2019 í dansflokknum Forward Youth Company. Fjöllistakonan Gígja Jónsdóttir kom að kenna flokknum í tvær vikur og tók þær á námskeiðið Wiki How to Start a Punk Band. Frá því að sveitin var stofnuð hefur margt vatn runnið til sjávar og ýmsar breytingar verið gerðar innan hópsins en meðlimirnir eru alltaf sviðslistakonur. Boob Sweat Gang The Album kemur út síðar í apríl. View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Í samtali við blaðamann segir Eyrún eða Zatína að allir textarnir þeirra séu samdir á sama hátt. „Ein skrifar setningu, svo skrifar ný manneskja næstu línu og koll af kolli. Fyrir myndbandið vildum við svo hafa hrátt bílskúrs vibe og sóttum innblástur í over edituð tik-tok myndbönd.“ View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Innri börn og hliðar sjálf „Við leikum okkur með texta lagsins og það má sjá marga krókódíla í myndbandinu. Síðan erum við líka með yngri útgáfur af okkur sjálfum. Það er svolítið eins og að okkar innri börn blási lífi í alter egóin okkar og gefi okkur kraft til þess að verða þessar trylltu konur sem að spila saman í pönkhljómsveit!“
Tónlist Menning Tengdar fréttir Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit 23. október 2019 06:00 Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit 23. október 2019 06:00