Mánudagsplaylisti Júlíönu Liborius Steinar Fjeldsted skrifar 11. apríl 2022 21:51 Leikkonan og Leikstjórinn Júlíana liborius hefur marga hatta og hefur svo sannarlega komið víða við sem allt tengist sviðslistum á einn eða annan hátt. Júlíana vinnur einnig sem framkvæmdastjóri improv ísland og Kanarí og er kynningarstjóri Lunga festival sem fram fór um helgina. Nóg er framundan hjá Júlíönu en hún er að fara að túra um landið með tvær leiksýningar. Hún er framkvæmdastjóri sýningunnar Girls and boys eftir dennis kelly og svo er leikhópurinn Flækja að túra með týnd í töfralandi sem Júlíana skrifaði. Improv ísland er með sýningar i þjóðleikhúskjallaranum út maí. Að lokum er hún spurð hvað sé framundan svarar hún „Það eru tvö stór verkefni á döfinni í júní og ágúst sem ég má ekki segja frá strax hehe.” Júlíana liborius massar mánudagsplaylistann að þessu sinni og er hans vel þéttur. Þema playlistans er Queer vibes og það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play, hækka í botn og njóta! Julíianaliborius.com Instagram Tónlist Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið
Júlíana vinnur einnig sem framkvæmdastjóri improv ísland og Kanarí og er kynningarstjóri Lunga festival sem fram fór um helgina. Nóg er framundan hjá Júlíönu en hún er að fara að túra um landið með tvær leiksýningar. Hún er framkvæmdastjóri sýningunnar Girls and boys eftir dennis kelly og svo er leikhópurinn Flækja að túra með týnd í töfralandi sem Júlíana skrifaði. Improv ísland er með sýningar i þjóðleikhúskjallaranum út maí. Að lokum er hún spurð hvað sé framundan svarar hún „Það eru tvö stór verkefni á döfinni í júní og ágúst sem ég má ekki segja frá strax hehe.” Júlíana liborius massar mánudagsplaylistann að þessu sinni og er hans vel þéttur. Þema playlistans er Queer vibes og það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play, hækka í botn og njóta! Julíianaliborius.com Instagram
Tónlist Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið