„Enginn filter, ekkert Facetune, bara rass og Yitty“ Elísabet Hanna skrifar 12. apríl 2022 11:31 Lizzo er mikill talsmaður sjálfsástar og vill að allir fái svigrúm til þess að líða vel í sínum líkama. Getty/Steve Jennings Söngkonan Lizzo vill efla sjálfsmynd allra með nýjum mótunarklæðnaði undir merkinu Yitty sem fer í loftið í dag. Sjálf hefur hún verið að twerka í nýju flíkunum á samfélagsmiðlum sem hefur vakið athygli neytenda. Talsmaður sjálfsástar Yitty er hannað af Lizzo og tveimur öðrum samstarfsfélögum og hefur línan lengi verið hennar draumur. Hún hefur verið að vinna að merkinu síðustu fimm árin. Hún segir að sér hafi stöðugt liðið eins og samfélagið væri að segja henni að hún ætti að breyta sér og vill ekki að öðrum líði þannig, stærð sé bara stærð. Stærðirnar eru frá xs upp í 6X og ættu því flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Samkvæmt yfirlýsingu fyrirtækisins er hver einasta flík hönnuð til þess að fagna, halda utan um og elska hvern og einn einasta líkama. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Fyrirtækið segir að mótunarklæðnaður hafi hingað til ekki verið hugsaður fyrir stærri stærðir. Þau segja sama sniðið og henti minni stærðum aðeins hafa verið stækkað en ekki endurhugsað eftir þörfum. Kynnir Yitty á samfélagsmiðlum Lizzo hefur verið dugleg á samfélagsmiðlum að sína flíkur úr nýju línunni sinni með því að syngja og dansa í þeim og hefur dansformið twerk verið mikið notað. Hún setur oft sterk skilaboð með færslunum eins og þessi hér: „Ég veit ekki með ykkur en ég er þreytt á því að fólk sé að segja mér hvernig ég á að líta út og líða með líkamann minn. Ég er þreytt á því að óþægindi séu með samasem merki við kynþokka. Ef það er óþægilegt, FARÐU ÚR ÞVÍ.“ View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Raunveruleikaþáttur og lag á leiðinni Lizzo er með raunveruleikaþáttinn Lizzo's Watch Out for the Big Grrrls þar sem hún leitar að dönsurum fyrir tónleikaferðalagið sitt. Einnig hefur hún boðað komu sumarlagsins 2022 sem heitir About damn time og hún gefur út eftir tvo daga. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Tíska og hönnun Tengdar fréttir Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. 21. nóvember 2019 11:00 Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. 25. júlí 2019 13:27 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Talsmaður sjálfsástar Yitty er hannað af Lizzo og tveimur öðrum samstarfsfélögum og hefur línan lengi verið hennar draumur. Hún hefur verið að vinna að merkinu síðustu fimm árin. Hún segir að sér hafi stöðugt liðið eins og samfélagið væri að segja henni að hún ætti að breyta sér og vill ekki að öðrum líði þannig, stærð sé bara stærð. Stærðirnar eru frá xs upp í 6X og ættu því flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Samkvæmt yfirlýsingu fyrirtækisins er hver einasta flík hönnuð til þess að fagna, halda utan um og elska hvern og einn einasta líkama. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Fyrirtækið segir að mótunarklæðnaður hafi hingað til ekki verið hugsaður fyrir stærri stærðir. Þau segja sama sniðið og henti minni stærðum aðeins hafa verið stækkað en ekki endurhugsað eftir þörfum. Kynnir Yitty á samfélagsmiðlum Lizzo hefur verið dugleg á samfélagsmiðlum að sína flíkur úr nýju línunni sinni með því að syngja og dansa í þeim og hefur dansformið twerk verið mikið notað. Hún setur oft sterk skilaboð með færslunum eins og þessi hér: „Ég veit ekki með ykkur en ég er þreytt á því að fólk sé að segja mér hvernig ég á að líta út og líða með líkamann minn. Ég er þreytt á því að óþægindi séu með samasem merki við kynþokka. Ef það er óþægilegt, FARÐU ÚR ÞVÍ.“ View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Raunveruleikaþáttur og lag á leiðinni Lizzo er með raunveruleikaþáttinn Lizzo's Watch Out for the Big Grrrls þar sem hún leitar að dönsurum fyrir tónleikaferðalagið sitt. Einnig hefur hún boðað komu sumarlagsins 2022 sem heitir About damn time og hún gefur út eftir tvo daga. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating)
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. 21. nóvember 2019 11:00 Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. 25. júlí 2019 13:27 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. 21. nóvember 2019 11:00
Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. 25. júlí 2019 13:27
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“