„Þessi jafna gengur ekki upp“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. apríl 2022 13:30 Aldís fer yfir feimni í umræðu um sjálfsfróun ungra kvenna í þættinum Fávitar. Söngkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdóttir fór af stað með þættina Fávitar á Stöð 2+ efnisveitunni fyrr á árinu og eru nú þegar sex þættir aðgengilegir. Sólborg sá um Instagram reikninginn Fávitar á árunum 2016-2020, sem var átak gegn stafrænu og annars konar kynferðisofbeldi og má segja að þættirnir hafi orðið til í kjölfarið. Um er að ræða kynfræðsluþætti fyrir fólk á öllum aldri. Þættirnir eru framleiddir af Ketchup Creative. Í öðrum þættinum er fjallað um fullnægingar, unað í kynlífi og sjálfsfróun. Meðal annars var talað um þá staðreynd að stelpur tali mun minna um sjálfsfróun en drengir. „Það er búið að varpa svo mikilli skömm á því að vera kynvera, sérstaklega ef þú ert kona og síðan færðu þessa kynfræðslu sem fjallar bara um að verða þunguð eða fá kynsjúkdóm,“ segir Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir, sálfræðingur og kynlífsráðgjafi, í þættinum. „Síðan ferðu í einskonar ferðalag að kynnast því að vera kynvera og ferð að stunda kynlíf og þá kemur upp skömm fyrir að hafa sofið hjá einhverjum. Ég skil ekki út frá þessari uppskrift hvernig við eigum að fá út í samfélegið fólk sem veit hvað það vill, veit hvað unaður er, þekkir sinn eigin líkama, þorir að biðja um það sem það vill. Þessi jafna gengur ekki upp,“ segir Aldís en í þættinum var einnig rætt um hvernig eðlileg kynfæri eru. Hér að neðan má sjá atriðið í heild sinni. Klippa: Þessi jafna gengur ekki upp Fávitar Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Sólborg sá um Instagram reikninginn Fávitar á árunum 2016-2020, sem var átak gegn stafrænu og annars konar kynferðisofbeldi og má segja að þættirnir hafi orðið til í kjölfarið. Um er að ræða kynfræðsluþætti fyrir fólk á öllum aldri. Þættirnir eru framleiddir af Ketchup Creative. Í öðrum þættinum er fjallað um fullnægingar, unað í kynlífi og sjálfsfróun. Meðal annars var talað um þá staðreynd að stelpur tali mun minna um sjálfsfróun en drengir. „Það er búið að varpa svo mikilli skömm á því að vera kynvera, sérstaklega ef þú ert kona og síðan færðu þessa kynfræðslu sem fjallar bara um að verða þunguð eða fá kynsjúkdóm,“ segir Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir, sálfræðingur og kynlífsráðgjafi, í þættinum. „Síðan ferðu í einskonar ferðalag að kynnast því að vera kynvera og ferð að stunda kynlíf og þá kemur upp skömm fyrir að hafa sofið hjá einhverjum. Ég skil ekki út frá þessari uppskrift hvernig við eigum að fá út í samfélegið fólk sem veit hvað það vill, veit hvað unaður er, þekkir sinn eigin líkama, þorir að biðja um það sem það vill. Þessi jafna gengur ekki upp,“ segir Aldís en í þættinum var einnig rætt um hvernig eðlileg kynfæri eru. Hér að neðan má sjá atriðið í heild sinni. Klippa: Þessi jafna gengur ekki upp
Fávitar Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“