Ástarsorg, togstreita og „daddy issues“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. apríl 2022 12:00 Stefanía Pálsdóttir vinnur nú að nýrri plötu. Skjáskot Stefanía Pálsdóttir frumsýnir í dag sitt fyrsta tónlistarmyndband, við lagið Easy. Lagið er það fyrsta af annarri sólóplötu listakonunnar sem væntanleg er í sumar. „Lagið Easy fjallar um togstreitur í samböndum og hvernig hlutir sem ættu að vera auðveldir reynast oftast ekki vera svo,“ segir Stefanía um lagið. Stefanía er nemandi á öðru ári í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands og UDK í Berlín þar sem hún er búsett. Klippa: Easy - Stefanía Pálsdóttir „Platan Monstermilk, sem kemur út í júní, er heildstætt verk þar sem umfjöllunarefnið er hin klassíska ástarsorg, blendnar tilfinningar og „daddy issues“ en titill plötunnar er fenginn úr orðatiltækinu „feed the monster“ sem er í rauninni áminning um að muna eftir því að finna tilfinningaskrímslinu innra með okkur nokkuð heilbrigðan farveg,“ Easy kemur út hjá UnSound, er skotið af Ástu Jónínu Arnardóttur, klipping er eftir Stefaníu og grafík er unnin af Kinnat Sóley. Myndbandið við lagið Easy má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Lagið Easy fjallar um togstreitur í samböndum og hvernig hlutir sem ættu að vera auðveldir reynast oftast ekki vera svo,“ segir Stefanía um lagið. Stefanía er nemandi á öðru ári í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands og UDK í Berlín þar sem hún er búsett. Klippa: Easy - Stefanía Pálsdóttir „Platan Monstermilk, sem kemur út í júní, er heildstætt verk þar sem umfjöllunarefnið er hin klassíska ástarsorg, blendnar tilfinningar og „daddy issues“ en titill plötunnar er fenginn úr orðatiltækinu „feed the monster“ sem er í rauninni áminning um að muna eftir því að finna tilfinningaskrímslinu innra með okkur nokkuð heilbrigðan farveg,“ Easy kemur út hjá UnSound, er skotið af Ástu Jónínu Arnardóttur, klipping er eftir Stefaníu og grafík er unnin af Kinnat Sóley. Myndbandið við lagið Easy má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira