Forsetinn keypti fyrsta ljósið eftir æsilega Síkisferð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2022 13:42 Guðni forseti ásamt meðlimum Reykjavíkurdætra og fulltrúum Barnaheilla-Save the Children. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, keypti fyrsta ljósið í landssöfnun Barnaheilla-Save the Children á Íslandi en söfnunin hófst í dag og stendur til 4. maí. Safnað er til styrktar verkefninu Verndarar barna, sem er forvarnaverkefni Barnaheilla gegn kynferðisofbeldi á börnum. Söfnunin ber heitið „Hjálpumst að við að vernda börn”. Markmið verkefnisins er að efla vitundarvakningu og fræðslu í forvörnum gegn kynferðisofbeldi, meðal annars með öflugum námskeiðum fyrir þá sem vilja fá þjálfun í að fyrirbyggja kynferðisofbeldi og bregðast við af ábyrgð. Hægt er að styrkja átakið með kaupum á ljósum, til dæmis á vef Barnaheilla. Guðni forseti var mættur við opnun söfnunarinnar í húsakynnum Barnaheilla að Fákafeni 9 klukkan ellefu í morgun. Forsetinn var staddur í Síkinu á Sauðarkróki í gærkvöldi þar sem æsilegur leikur heimamanna í Tindastóli gegn Njarðvíkingum í undanúrslitum Subway-deildar karla fór fram. Tindastóll sigraði að loknum tvíframlengdum leik og má reikna að fosetinn, sem er íþróttaáhugamaður mikill, hafi því ekki verið kominn á höfuðborgarsvæðið fyrr en seint í nótt. Það var þó ekki að sjá á honum neinn svefnmissi við opnun söfnunarinnar í morgun. Hljómsveitin Reykjavíkurdætur var á staðnum við upphaf söfnunarinnar og fluttu ávarp. Fréttin hefur verið uppfærð en Reykjavíkurdætur fluttu ávarp í stað fyrirhugaðs flutnings á lagi. Hjálparstarf Ofbeldi gegn börnum Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Markmið verkefnisins er að efla vitundarvakningu og fræðslu í forvörnum gegn kynferðisofbeldi, meðal annars með öflugum námskeiðum fyrir þá sem vilja fá þjálfun í að fyrirbyggja kynferðisofbeldi og bregðast við af ábyrgð. Hægt er að styrkja átakið með kaupum á ljósum, til dæmis á vef Barnaheilla. Guðni forseti var mættur við opnun söfnunarinnar í húsakynnum Barnaheilla að Fákafeni 9 klukkan ellefu í morgun. Forsetinn var staddur í Síkinu á Sauðarkróki í gærkvöldi þar sem æsilegur leikur heimamanna í Tindastóli gegn Njarðvíkingum í undanúrslitum Subway-deildar karla fór fram. Tindastóll sigraði að loknum tvíframlengdum leik og má reikna að fosetinn, sem er íþróttaáhugamaður mikill, hafi því ekki verið kominn á höfuðborgarsvæðið fyrr en seint í nótt. Það var þó ekki að sjá á honum neinn svefnmissi við opnun söfnunarinnar í morgun. Hljómsveitin Reykjavíkurdætur var á staðnum við upphaf söfnunarinnar og fluttu ávarp. Fréttin hefur verið uppfærð en Reykjavíkurdætur fluttu ávarp í stað fyrirhugaðs flutnings á lagi.
Hjálparstarf Ofbeldi gegn börnum Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira