„Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Elísabet Hanna skrifar 29. apríl 2022 11:30 Vala Eiríks var gestur í Jákastinu með sitt einstaka hugarfar. Vísir/Vilhelm Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. Vala hefur í gegnum tíðina verið að elta ástríðu sína í starfi og var lengi vel eina konan á gólfi í útvarpinu og á tímabili yngst á svæðinu. „Það er rosalegur sveitalúði í mér,“ segir Vala sem var fædd og uppalin á Akureyri áður en hún flutti í sveitina. Hún segir það hafa verið ákveðna upplifun að koma úr sveitinni inn í þennan heim og er þakklát að hafa fengið þau tækifæri sem henni buðust á þeim tíma. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Var feimin við að gefa út efni Vala hefur verið að syngja og semja tónlist síðan hún var ung en það var ekki fyrr en árið 2020 sem hún þorði að berskjalda sig og gefa út sitt eigið efni, enda óttinn við höfnun oft til staðar. „Textinn er sálin fyrir mér og melodían hún bara kemur náttúrulega með en textinn er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér,“ segir hún. Hún segir það að gefa út tónlistina sína í rauninni vera að hleypa fólki inn í sitt dýpsta tilfinningaróf. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Núðlu mánuður Það var þó ekki aðeins óttinn við að berskjalda sig sem olli því hversu langan tíma það tók hana að gefa út efni heldur er slík framleiðsla einnig mjög kostnaðarsöm. Einn daginn fann Vala þó rétta samstarfsfélaga og ákvað að láta reyna á drauminn. „Þetta verður bara djöfulli erfiður mánuður, ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur,“ segir hún um skrefið að láta drauminn rætast. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Vala var gestur í Jákastinu, hlaðvarpi Kristjáns Hafþórssonar. Þar ræddi hún útvarpsferilinn, sigurinn í Allir geta dansað, lífs lífsspeki, dýr og atvik sem hafa mótað hana í gegnum tíðina og framtíðina sem er björt. Þáttinn má heyra i heild sinni hér að neðan: Jákastið Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Vala Eiríks gefur út lag og myndband Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. 11. ágúst 2020 13:00 „Ég er að springa úr gleði“ „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. 25. apríl 2022 09:44 „Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30 Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Vala hefur í gegnum tíðina verið að elta ástríðu sína í starfi og var lengi vel eina konan á gólfi í útvarpinu og á tímabili yngst á svæðinu. „Það er rosalegur sveitalúði í mér,“ segir Vala sem var fædd og uppalin á Akureyri áður en hún flutti í sveitina. Hún segir það hafa verið ákveðna upplifun að koma úr sveitinni inn í þennan heim og er þakklát að hafa fengið þau tækifæri sem henni buðust á þeim tíma. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Var feimin við að gefa út efni Vala hefur verið að syngja og semja tónlist síðan hún var ung en það var ekki fyrr en árið 2020 sem hún þorði að berskjalda sig og gefa út sitt eigið efni, enda óttinn við höfnun oft til staðar. „Textinn er sálin fyrir mér og melodían hún bara kemur náttúrulega með en textinn er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér,“ segir hún. Hún segir það að gefa út tónlistina sína í rauninni vera að hleypa fólki inn í sitt dýpsta tilfinningaróf. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Núðlu mánuður Það var þó ekki aðeins óttinn við að berskjalda sig sem olli því hversu langan tíma það tók hana að gefa út efni heldur er slík framleiðsla einnig mjög kostnaðarsöm. Einn daginn fann Vala þó rétta samstarfsfélaga og ákvað að láta reyna á drauminn. „Þetta verður bara djöfulli erfiður mánuður, ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur,“ segir hún um skrefið að láta drauminn rætast. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Vala var gestur í Jákastinu, hlaðvarpi Kristjáns Hafþórssonar. Þar ræddi hún útvarpsferilinn, sigurinn í Allir geta dansað, lífs lífsspeki, dýr og atvik sem hafa mótað hana í gegnum tíðina og framtíðina sem er björt. Þáttinn má heyra i heild sinni hér að neðan:
Jákastið Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Vala Eiríks gefur út lag og myndband Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. 11. ágúst 2020 13:00 „Ég er að springa úr gleði“ „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. 25. apríl 2022 09:44 „Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30 Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Vala Eiríks gefur út lag og myndband Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. 11. ágúst 2020 13:00
„Ég er að springa úr gleði“ „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. 25. apríl 2022 09:44
„Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30