Vilja hraða borgarlínu og skipuleggja lóðir fyrir tvö þúsund íbúðir á ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. apríl 2022 17:29 Frá kynningu Viðreisnar. Viðreisn Viðreisn í Reykjavík kynnti helstu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, kostnað við þau og útreikninga, á blaðamannafundi í dag. Á meðal þess sem kom fram á fundinum er að Viðreisn ætlar að halda áfram metuppbyggingu íbúða í Reykjavík og skipuleggja lóðir fyrir tvö þúsundur íbúðir á ári. Þá vill Viðreisn einfalda umgjörð byggingamála og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða, á Keldum og í Vatnsmýri. Þá vill flokkurinn hraða uppbyggingu Borgarlínu og styður Sundabraut fyrir alla samgöngumáta. Eitt af stefnumálum Viðreisnar í Reykjavík er að það eigi að vera frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi. Þá á að auka faglegt frelsi kennara og skóla og fimm ára börn eiga að fá frítt í leikskóla. Sjálfstætt starfandi leikskólar eru lykillinn að því að brúa bilið. „Við ætlum að halda áfram að lækka fasteignaskatta. Og við erum flokkur sem trúir á einkaframtakið. En þá þurfa líka að vera fagleg vinnubrögð og eftirlit. Við viljum því auka einkarekstur í Reykjavík með útboðum og sölu eigna, með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi,“ er haft eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, oddviti Viðreisnar í Reykjavík. Nálgast má kynningu á kosningaáherslum Viðreisnar í viðhengi hér að neðan. Tengd skjöl ´Viðreisn_skýr_sýn_Hvað_kosta_kosningaloforðinPDF1.2MBSækja skjal Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarlína Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
Á meðal þess sem kom fram á fundinum er að Viðreisn ætlar að halda áfram metuppbyggingu íbúða í Reykjavík og skipuleggja lóðir fyrir tvö þúsundur íbúðir á ári. Þá vill Viðreisn einfalda umgjörð byggingamála og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða, á Keldum og í Vatnsmýri. Þá vill flokkurinn hraða uppbyggingu Borgarlínu og styður Sundabraut fyrir alla samgöngumáta. Eitt af stefnumálum Viðreisnar í Reykjavík er að það eigi að vera frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi. Þá á að auka faglegt frelsi kennara og skóla og fimm ára börn eiga að fá frítt í leikskóla. Sjálfstætt starfandi leikskólar eru lykillinn að því að brúa bilið. „Við ætlum að halda áfram að lækka fasteignaskatta. Og við erum flokkur sem trúir á einkaframtakið. En þá þurfa líka að vera fagleg vinnubrögð og eftirlit. Við viljum því auka einkarekstur í Reykjavík með útboðum og sölu eigna, með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi,“ er haft eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, oddviti Viðreisnar í Reykjavík. Nálgast má kynningu á kosningaáherslum Viðreisnar í viðhengi hér að neðan. Tengd skjöl ´Viðreisn_skýr_sýn_Hvað_kosta_kosningaloforðinPDF1.2MBSækja skjal
Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarlína Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira