Mjaldrarnir við hestaheilsu og fá nýja laug Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. apríl 2022 18:48 Audrey Padgett starfsmaður Sea Life-sjóðsins og framkvæmdastjóri Sædýrasafnsins í Vestmanneyjum með Liltu grá og Litlu hvít. Vísir/Bjarni Sérhannaðri umönnunarlaug hefur verið komið fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum svo tvær Mjaldrasystur, sem hafa síðustu mánuði verið í innilaug, geti aðlagast náttúrunni betur. Mjaldrasysturnar Litla Grá og Litla Hvít hafa nú búið í Vestmannaeyjum í þrjú ár en þær komu hingað frá Sjanghæ í Kína. Þær hafa síðustu mánuði verið í innilaug í Sædýrasafni Vestmanneyja. Sérstök umönnunarlaug hefur verið hönnuð fyrir systurnar svo þær eigi auðveldara með að aðlagast náttúrulegu umhverfi í sjónum en til stendur að koma þeim endanlega fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum. Laugin var smíðuð í landi en dráttarbátur dró hana til Vestmannaeyja í vikunni. Mjaldrasysturnar hafa áður verið í Klettsvík en Litla Hvít áttu erfitt með að aðlagast lífinu þar og þær fluttu því tímabundið í innilaug í Sædýrasafni Vestmannaeyja. Audrey Padgett starfsmaður Sea Life-sjóðsins og framkvæmdastjóri Sædýrasafnsins í Vestmanneyjum segir að þeim systrum heilsist vel. Mjaldrasysturnar Litla-Hvít og Litla-Grá í Vestmannaeyjum.Vísir/Vilhelm „Eins og þið sjáið dafna þær mjög vel. Þær bíða aðeins þess að við ljúkum smíðavinnu í Klettsvík. Þær flytja svo aftur í athvarfið strax og vinnu lýkur,“ segir Audrey. Audrey segir að nú þegar hafi um 20 þúsund manns heimsótt systurnar á hverju ári og vonar að margir komi á næstu mánuðum. „Ég vona það sannarlega. Það lítur út fyrir fallegt sumar. Takmarkanir á ferðaþjónustunni vegna covid eru að hverfa. Við vonumst því til að bjóða mikinn fjölda fólks hingað í gestamiðstöðina í sumar,“ segir Audrey. Það er ekki á hverjum degi sem fréttamaður verður jafn stjörnustjarfur og þegar hann hitti Mjaldrasysturnar í Vestmannaeyjum.Vísir/Bjarni Dýr Vestmannaeyjar Mjaldrar í Eyjum Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Mjaldrasysturnar Litla Grá og Litla Hvít hafa nú búið í Vestmannaeyjum í þrjú ár en þær komu hingað frá Sjanghæ í Kína. Þær hafa síðustu mánuði verið í innilaug í Sædýrasafni Vestmanneyja. Sérstök umönnunarlaug hefur verið hönnuð fyrir systurnar svo þær eigi auðveldara með að aðlagast náttúrulegu umhverfi í sjónum en til stendur að koma þeim endanlega fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum. Laugin var smíðuð í landi en dráttarbátur dró hana til Vestmannaeyja í vikunni. Mjaldrasysturnar hafa áður verið í Klettsvík en Litla Hvít áttu erfitt með að aðlagast lífinu þar og þær fluttu því tímabundið í innilaug í Sædýrasafni Vestmannaeyja. Audrey Padgett starfsmaður Sea Life-sjóðsins og framkvæmdastjóri Sædýrasafnsins í Vestmanneyjum segir að þeim systrum heilsist vel. Mjaldrasysturnar Litla-Hvít og Litla-Grá í Vestmannaeyjum.Vísir/Vilhelm „Eins og þið sjáið dafna þær mjög vel. Þær bíða aðeins þess að við ljúkum smíðavinnu í Klettsvík. Þær flytja svo aftur í athvarfið strax og vinnu lýkur,“ segir Audrey. Audrey segir að nú þegar hafi um 20 þúsund manns heimsótt systurnar á hverju ári og vonar að margir komi á næstu mánuðum. „Ég vona það sannarlega. Það lítur út fyrir fallegt sumar. Takmarkanir á ferðaþjónustunni vegna covid eru að hverfa. Við vonumst því til að bjóða mikinn fjölda fólks hingað í gestamiðstöðina í sumar,“ segir Audrey. Það er ekki á hverjum degi sem fréttamaður verður jafn stjörnustjarfur og þegar hann hitti Mjaldrasysturnar í Vestmannaeyjum.Vísir/Bjarni
Dýr Vestmannaeyjar Mjaldrar í Eyjum Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira