Sjálfstæðisflokkurinn tapar þremur fulltrúum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 2. maí 2022 19:11 Samfylkingin mælist stærst með 23 prósenta fylgi en dalar aðeins á milli kannana. Vísir/Vilhelm Meirihlutinn í Reykjavík heldur velli samkvæmt nýrri könnun Maskínu og fylgi Sjálfstæðisflokksins lækkar um fimm prósentustig milli mánaða. Könnun Maskínu var gerð frá 8. apríl til 2. maí. Samfylkingin mælist stærst með 23 prósenta fylgi en dalar aðeins á milli kannana. Sjálfstæðisflokkurinn er næst stærstur með rúm tuttugu prósent en tapar þó mestu fylgi - eða fimm prósentustigum á milli kannana. Píratar bæta vel við sig og standa í rúmum fjórtan prósentum. Fylgi Framsóknar dalar aðeins á milli kannana og er í tólf prósent, sem þó er margfalt meira en í síðustu kosningum. Viðreisn hækkar úr tæpum sex prósentum upp í níu prósent og Vinstri græn fara úr 4,4 prósentum í tæp sjö prósent. Fylgi Sósíalista lækkar lítillega á milli kannana, úr rúmum átta prósentum í sjö prósent. Flokkur fólksins er á svipuðu róli í könnunum og mælist með fjögur prósent en Miðflokkurinn fer úr tæpu prósentu í rúm tvö prósent. Samfylkingin tapar samkvæmt þessu einum borgarfulltrúa og er með sex inni. Sjálfstæðisflokkurinn tapar mestu og færi úr átta fulltrúum í fimm. Framsókn mælist með þrjá nýja fulltrúa inni og Píratar bæta við sig tveimur og mælast með fjóra borgarfulltrúa. Þá heldur Viðreisn sínum tveimur fulltrúum og Vinstri Græn, Sósíalistar og Flokkur fólksins mælast með einn fulltrúa. Miðflokkur tapar hins vegar sínum eina fulltrúa samkvæmt könnuninni. Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Könnun Maskínu var gerð frá 8. apríl til 2. maí. Samfylkingin mælist stærst með 23 prósenta fylgi en dalar aðeins á milli kannana. Sjálfstæðisflokkurinn er næst stærstur með rúm tuttugu prósent en tapar þó mestu fylgi - eða fimm prósentustigum á milli kannana. Píratar bæta vel við sig og standa í rúmum fjórtan prósentum. Fylgi Framsóknar dalar aðeins á milli kannana og er í tólf prósent, sem þó er margfalt meira en í síðustu kosningum. Viðreisn hækkar úr tæpum sex prósentum upp í níu prósent og Vinstri græn fara úr 4,4 prósentum í tæp sjö prósent. Fylgi Sósíalista lækkar lítillega á milli kannana, úr rúmum átta prósentum í sjö prósent. Flokkur fólksins er á svipuðu róli í könnunum og mælist með fjögur prósent en Miðflokkurinn fer úr tæpu prósentu í rúm tvö prósent. Samfylkingin tapar samkvæmt þessu einum borgarfulltrúa og er með sex inni. Sjálfstæðisflokkurinn tapar mestu og færi úr átta fulltrúum í fimm. Framsókn mælist með þrjá nýja fulltrúa inni og Píratar bæta við sig tveimur og mælast með fjóra borgarfulltrúa. Þá heldur Viðreisn sínum tveimur fulltrúum og Vinstri Græn, Sósíalistar og Flokkur fólksins mælast með einn fulltrúa. Miðflokkur tapar hins vegar sínum eina fulltrúa samkvæmt könnuninni.
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira