„Þetta var drullu erfiður leikur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. maí 2022 22:18 Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss. Selfoss „Ég er mjög sáttur við að fá þrjú stig og við baráttuna í liðinu, en ég er ekkert í skýjunum með spilamennskuna,” sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. „Spilamennskan var ekki eftir plani. Við verðum að gefa þessu ÍBV liði það að þær gefa okkur engan frið og eru erfiðar viðureignar svo ég er mjög sáttur að fara héðan með þrjú stig.” „Við erum þétt í okkar varnarleik. Spilamennskan var ekkert sem ég er rosalega ánægður með en við skorum gott mark og sköpum tvö, þrjú fín færi í leiknum en ekkert meira. Ég hefði gjarnan vilja sjá liðið rúlla boltanum. Við höfum tekið eina grasæfingu og völlurinn er þungur, þó þetta sé sennilega besti grasvöllurinn á landinu. Þetta var blautt, þungt og erfitt. Fullt kredit á ÍBV að stoppa okkur að komast í færi og þær áttu sín færi líka, alla veganna hálffæri.” ,,Við festumst ótrúlega mikið á sömu hliðinni í uppspili. Í seinni hálfleik bað ég stelpurnar um að setja boltann yfir vörnina hjá þeim til að létta pressuna. Það endaði þannig að það voru í raun bara endalausir langir boltar. Þetta var örugglega ekkert skemmtilegasti leikurinn að horfa á, en akkurat núna er mér alveg sama. Við þurfum að fara að vinna á grasi eins og við höfum verið að vinna á gervigrasi í vetur.” „Þetta var drullu erfiður leikur. ÍBV er ekkert að fara að gefa neitt eftir á þessum velli og við erum að vonast eftir að þessi lið sem við höfum mætt gefi komandi andstæðingum sínum alvöru leiki svo þetta verði skemmtilegt svo þetta verði jafnt og skemmtilegt mót. Við getum haldið áfram að týna til einhver stig og verið í einhverri baráttu þarna uppi en fyrst og fremst vil ég laga spilamennskuna. Ég er ekkert sáttur við hvernig við spilum þrátt fyrir að sýna geggjaða baráttu, geggjaðan anda og allt það. Við þurfum að spila betri fótbolta til að ég fari fyllilega ánægður,” sagði afmælisbarnið Björn sem fagnar fjörtíu og einu ári með þremur stigum. Besta deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
„Spilamennskan var ekki eftir plani. Við verðum að gefa þessu ÍBV liði það að þær gefa okkur engan frið og eru erfiðar viðureignar svo ég er mjög sáttur að fara héðan með þrjú stig.” „Við erum þétt í okkar varnarleik. Spilamennskan var ekkert sem ég er rosalega ánægður með en við skorum gott mark og sköpum tvö, þrjú fín færi í leiknum en ekkert meira. Ég hefði gjarnan vilja sjá liðið rúlla boltanum. Við höfum tekið eina grasæfingu og völlurinn er þungur, þó þetta sé sennilega besti grasvöllurinn á landinu. Þetta var blautt, þungt og erfitt. Fullt kredit á ÍBV að stoppa okkur að komast í færi og þær áttu sín færi líka, alla veganna hálffæri.” ,,Við festumst ótrúlega mikið á sömu hliðinni í uppspili. Í seinni hálfleik bað ég stelpurnar um að setja boltann yfir vörnina hjá þeim til að létta pressuna. Það endaði þannig að það voru í raun bara endalausir langir boltar. Þetta var örugglega ekkert skemmtilegasti leikurinn að horfa á, en akkurat núna er mér alveg sama. Við þurfum að fara að vinna á grasi eins og við höfum verið að vinna á gervigrasi í vetur.” „Þetta var drullu erfiður leikur. ÍBV er ekkert að fara að gefa neitt eftir á þessum velli og við erum að vonast eftir að þessi lið sem við höfum mætt gefi komandi andstæðingum sínum alvöru leiki svo þetta verði skemmtilegt svo þetta verði jafnt og skemmtilegt mót. Við getum haldið áfram að týna til einhver stig og verið í einhverri baráttu þarna uppi en fyrst og fremst vil ég laga spilamennskuna. Ég er ekkert sáttur við hvernig við spilum þrátt fyrir að sýna geggjaða baráttu, geggjaðan anda og allt það. Við þurfum að spila betri fótbolta til að ég fari fyllilega ánægður,” sagði afmælisbarnið Björn sem fagnar fjörtíu og einu ári með þremur stigum.
Besta deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira