Erlendir gestir streyma til landsins vegna HönnunarMars Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. maí 2022 16:30 Móttaka var fyrir erlendu pressuna í gær. HönnunarMars Fjöldi erlendra ferðamanna og gesta eru á landinu um helgina vegna HönnunarMars hátíðarinnar. Í gærkvöldi var mótttaka fyrir erlent fjölmiðlafólk á Slippbarnum á Icelandair hótel Reykjavík Marina, sem verður sérstakur hátíðarbar HönnunarMars í ár. Hér eru fulltrúar frá Dezeen, Vogue, Architectural Digest, DesignWanted, Forbes, BoBedre, Design Milk, Associated Press, Gray Magazine og Le Figaro til að sjá hvað íslensk hönnunarsena hefur upp á að bjóða. HönnunarMars „Við erum að taka á móti stórum og fjölbreyttum hópi af erlendum gestum í ár. Það er greinilega uppsöfnuð ferðaþörf þar líkt og við erum að sjá á meðal Íslendinga,“ sagði Þórey Einarsdóttir í samtali við Vísi fyrr í dag. Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar og Klara Rún Ragnarsdóttir, verkefnastjóri dagskrár HönnunarMars.Aldís Pálsdóttir „Á meðal erlendu gestanna eru erlendir fjölmiðlar, DesignTalks fyrirlesara, DesignDiplomacy þátttakendur, erlendir þátttakendur sem eru að sýna á HönnunarMars og svo að sjálfsögðu almennir gestir. Í aðdraganda hátíðarinnar þá vorum við að kynna HönnunarMars í samstarfi við íslensku sendiráðin á Norðurlöndunum og það gekk vonum framar. Mín upplifun var sú að fólk er almennt áhugasamt um Íslands og finnst mikið til skapandi greina á Íslandi koma,“ segir Þórey. HönnunarMars HönnunarMars HönnunarMars HönnunarMars HönnunarMars HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. Tíska og hönnun HönnunarMars Ráðstefnur á Íslandi Tengdar fréttir Tilhlökkun og eftirvænting í loftinu fyrir HönnunarMars 2022 Leikur og gleði einkennir dagskrá HönnunarMars 2022, stærstu hönnunarhátíð landsins sem hefst í dag. Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar og Klara Rún Ragnarsdóttir, verkefnastjóri dagskrár HönnunarMars í ár eru sammála um að ríkir eftirvænting og tilhlökkun í loftinu fyrir HönnunarMars sem loksins getur breytt úr sér án nokkurra takmarkanna. 4. maí 2022 13:02 „Þar mun ég eiga einhvers konar blint stefnumót“ Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður með áherslu á prjón frá Central St Martins í London. Einnig lagði hún stund á nám í fatahönnun í Parsons Paris School of Design. Hún rekur fatamerkið MAGNEA sem er fáanlegt í versluninni Kiosk. 4. maí 2022 10:31 Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. 1. maí 2022 07:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Hér eru fulltrúar frá Dezeen, Vogue, Architectural Digest, DesignWanted, Forbes, BoBedre, Design Milk, Associated Press, Gray Magazine og Le Figaro til að sjá hvað íslensk hönnunarsena hefur upp á að bjóða. HönnunarMars „Við erum að taka á móti stórum og fjölbreyttum hópi af erlendum gestum í ár. Það er greinilega uppsöfnuð ferðaþörf þar líkt og við erum að sjá á meðal Íslendinga,“ sagði Þórey Einarsdóttir í samtali við Vísi fyrr í dag. Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar og Klara Rún Ragnarsdóttir, verkefnastjóri dagskrár HönnunarMars.Aldís Pálsdóttir „Á meðal erlendu gestanna eru erlendir fjölmiðlar, DesignTalks fyrirlesara, DesignDiplomacy þátttakendur, erlendir þátttakendur sem eru að sýna á HönnunarMars og svo að sjálfsögðu almennir gestir. Í aðdraganda hátíðarinnar þá vorum við að kynna HönnunarMars í samstarfi við íslensku sendiráðin á Norðurlöndunum og það gekk vonum framar. Mín upplifun var sú að fólk er almennt áhugasamt um Íslands og finnst mikið til skapandi greina á Íslandi koma,“ segir Þórey. HönnunarMars HönnunarMars HönnunarMars HönnunarMars HönnunarMars HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
Tíska og hönnun HönnunarMars Ráðstefnur á Íslandi Tengdar fréttir Tilhlökkun og eftirvænting í loftinu fyrir HönnunarMars 2022 Leikur og gleði einkennir dagskrá HönnunarMars 2022, stærstu hönnunarhátíð landsins sem hefst í dag. Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar og Klara Rún Ragnarsdóttir, verkefnastjóri dagskrár HönnunarMars í ár eru sammála um að ríkir eftirvænting og tilhlökkun í loftinu fyrir HönnunarMars sem loksins getur breytt úr sér án nokkurra takmarkanna. 4. maí 2022 13:02 „Þar mun ég eiga einhvers konar blint stefnumót“ Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður með áherslu á prjón frá Central St Martins í London. Einnig lagði hún stund á nám í fatahönnun í Parsons Paris School of Design. Hún rekur fatamerkið MAGNEA sem er fáanlegt í versluninni Kiosk. 4. maí 2022 10:31 Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. 1. maí 2022 07:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tilhlökkun og eftirvænting í loftinu fyrir HönnunarMars 2022 Leikur og gleði einkennir dagskrá HönnunarMars 2022, stærstu hönnunarhátíð landsins sem hefst í dag. Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar og Klara Rún Ragnarsdóttir, verkefnastjóri dagskrár HönnunarMars í ár eru sammála um að ríkir eftirvænting og tilhlökkun í loftinu fyrir HönnunarMars sem loksins getur breytt úr sér án nokkurra takmarkanna. 4. maí 2022 13:02
„Þar mun ég eiga einhvers konar blint stefnumót“ Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður með áherslu á prjón frá Central St Martins í London. Einnig lagði hún stund á nám í fatahönnun í Parsons Paris School of Design. Hún rekur fatamerkið MAGNEA sem er fáanlegt í versluninni Kiosk. 4. maí 2022 10:31
Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. 1. maí 2022 07:30