Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rokk, næs og rapp Steinar Fjeldsted skrifar 9. maí 2022 16:31 Steinar Fjeldsted fer yfir allt það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum á FM 957 Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni eru það Rapparinn Daniil en hann sendi í gær frá sér lagið Ef þeir vilja beef, en Joey Christ kemur einnig fram í laginu. Prins Póló og Moses Hightower leiða saman krafta sína og gefa út lagið Maðkur í Mysunni. Svo er það Nýja, Íslenska rokkhljómsveitin Tragically Unknown hefur gefið út sitt fyrsta lag, Villain Origin Story. Lagið er fyrsta smáskífa hljómsveitarinnar og jafnframt fyrsta útgefna lagið af fyrstu plötu sveitarinnar, sem væntanleg er í haust. Ekki missa af Steinari Fjeldsted næsta fimmtudag í hádeginu á FM 957. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið
Að þessu sinni eru það Rapparinn Daniil en hann sendi í gær frá sér lagið Ef þeir vilja beef, en Joey Christ kemur einnig fram í laginu. Prins Póló og Moses Hightower leiða saman krafta sína og gefa út lagið Maðkur í Mysunni. Svo er það Nýja, Íslenska rokkhljómsveitin Tragically Unknown hefur gefið út sitt fyrsta lag, Villain Origin Story. Lagið er fyrsta smáskífa hljómsveitarinnar og jafnframt fyrsta útgefna lagið af fyrstu plötu sveitarinnar, sem væntanleg er í haust. Ekki missa af Steinari Fjeldsted næsta fimmtudag í hádeginu á FM 957. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið