Geðfræðsla í strætó, ræktinni eða hvar sem er Elísabet Hanna skrifar 12. maí 2022 11:31 Þáttastjórnendur eru þær Karen Geirsdóttir, fyrrum formaður Hugrúnar, og Þóra Jóhannsdóttir, nýkjörinn formaður Hugrúnar. Geðfræðslufélagið Hugrún fer af stað með hlaðvarpið Hugvarpið. Hlaðvarpið svipar til geðfræðslunnar sem félagið stendur fyrir og fjallar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði sem standa til boða en fyrsti þátturinn kemur út á morgun. Sjálfboðaliðar hafa frætt í skólum og félagsmiðstöðvum Geðfræðslufélagið er rekið í sjálfboðastarfi af háskólanemum og snýr öll starfsemi Hugrúnar að því að bæta geðheilsu ungmenna hér á landi og auka aðgengi að upplýsingum um geðheilsu. Sjálfboðaliðar frá félaginu hafa síðustu ár verið að fara í alla framhaldsskóla landsins auk félagsstöðva þar sem þau hafa frætt nemendur. Í tilkynningu frá félaginu segir: „Nú sem aldrei fyrr er sérlega mikilvægt að hlúa að geðheilsunni, þekkja helstu einkenni geðraskana og vita hvert á að leita ef eitthvað kemur upp. Uppbygging Hugvarpsins svipar til vefsíðunnar okkar. Á síðunni er fræðsluefnið sett fram með skýrum hætti og á mannamáli. Vefsíðan er aðgengileg á íslensku, ensku og pólsku.“ View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) Gera fræðsluefni aðgengilegra Markmiðið með Hugvarpinu er að gera fræðsluefni aðgengilegra fyrir alla. Þau vilja að allir geti lært meira um geðheilbrigði og geðraskanir hvar og hvenær sem er, hvort sem það er í strætó, ræktinni eða annað. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) „Hugrún geðfræðslufélag telur geðfræðslu gríðarlega mikilvæga þar sem hún getur aukið vitneskju, dregið úr fordómum, dregið úr alvarleika vandans og auðveldað ungu fólki að leita til einhvers sem þau treysta þegar þau upplifa andlega erfiðleika,“ segir einnig í tilkynningunni. Fagaðilar deila þekkingu sinni Í hlaðvarpinu fá þáttastjórnendurnir Karen Geirsdóttir, fyrrum formaður Hugrúnar og Þóra Jóhannsdóttir sem er nýkjörinn formaður Hugrúnar til sín fagaðila úr öllum áttum. Þar munu gestirnir miðla þekkingu sinni áfram en fjallað verður almennt um geðheilbrigði, geðraskanir og ýmsa áhrifaþætti. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) Heilsa Geðheilbrigði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10 Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja. 2. febrúar 2021 17:30 Segir forvarnir bjarga mannslífum Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum. 26. júní 2017 22:45 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Sjálfboðaliðar hafa frætt í skólum og félagsmiðstöðvum Geðfræðslufélagið er rekið í sjálfboðastarfi af háskólanemum og snýr öll starfsemi Hugrúnar að því að bæta geðheilsu ungmenna hér á landi og auka aðgengi að upplýsingum um geðheilsu. Sjálfboðaliðar frá félaginu hafa síðustu ár verið að fara í alla framhaldsskóla landsins auk félagsstöðva þar sem þau hafa frætt nemendur. Í tilkynningu frá félaginu segir: „Nú sem aldrei fyrr er sérlega mikilvægt að hlúa að geðheilsunni, þekkja helstu einkenni geðraskana og vita hvert á að leita ef eitthvað kemur upp. Uppbygging Hugvarpsins svipar til vefsíðunnar okkar. Á síðunni er fræðsluefnið sett fram með skýrum hætti og á mannamáli. Vefsíðan er aðgengileg á íslensku, ensku og pólsku.“ View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) Gera fræðsluefni aðgengilegra Markmiðið með Hugvarpinu er að gera fræðsluefni aðgengilegra fyrir alla. Þau vilja að allir geti lært meira um geðheilbrigði og geðraskanir hvar og hvenær sem er, hvort sem það er í strætó, ræktinni eða annað. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) „Hugrún geðfræðslufélag telur geðfræðslu gríðarlega mikilvæga þar sem hún getur aukið vitneskju, dregið úr fordómum, dregið úr alvarleika vandans og auðveldað ungu fólki að leita til einhvers sem þau treysta þegar þau upplifa andlega erfiðleika,“ segir einnig í tilkynningunni. Fagaðilar deila þekkingu sinni Í hlaðvarpinu fá þáttastjórnendurnir Karen Geirsdóttir, fyrrum formaður Hugrúnar og Þóra Jóhannsdóttir sem er nýkjörinn formaður Hugrúnar til sín fagaðila úr öllum áttum. Þar munu gestirnir miðla þekkingu sinni áfram en fjallað verður almennt um geðheilbrigði, geðraskanir og ýmsa áhrifaþætti. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla)
Heilsa Geðheilbrigði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10 Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja. 2. febrúar 2021 17:30 Segir forvarnir bjarga mannslífum Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum. 26. júní 2017 22:45 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10
Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja. 2. febrúar 2021 17:30
Segir forvarnir bjarga mannslífum Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum. 26. júní 2017 22:45