Oddvitaáskorunin: Finnst lognið fara stundum heldur hratt Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2022 13:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Friðjón Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum. Friðjón er fæddur og uppalinn á ísafirði en flutti ungur til Reykjavíkur. Hann hefur búið víða um heim og starfað sem skíðakennari og plötusnúður í Noregi, kennari og framkvæmdastjóri í Lúxemborg. Hann hefur verið framkvæmdastjóri í 25 ár og starfað víða fyrir einkageiranum, sveitarfélög og stofnanir. Í dag er hann bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og formaður bæjarráðs. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ísafjörður. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Lognið á það til að fara frekar hratt stundum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Keyra um á mótorhjóli. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Of hraður akstur. Hvað færðu þér á pizzu? Lauk, skinku,papriku og klettasalat. Hvaða lag peppar þig mest? Miss you, Rolling Stones. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 30. Göngutúr eða skokk? Göngutúr / hjólatúr. Uppáhalds brandari? 0. Hvað er þitt draumafríi? Karabiska hafið. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bob Marley /David Bowie. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Dansa ballett á sviði ( kann ekki að dansa). Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Hugh Grant. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Kramer vs kramer , Schindlers List. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Voga á vatnsleysu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) No woman no cry. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Samfylkingin Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Friðjón Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum. Friðjón er fæddur og uppalinn á ísafirði en flutti ungur til Reykjavíkur. Hann hefur búið víða um heim og starfað sem skíðakennari og plötusnúður í Noregi, kennari og framkvæmdastjóri í Lúxemborg. Hann hefur verið framkvæmdastjóri í 25 ár og starfað víða fyrir einkageiranum, sveitarfélög og stofnanir. Í dag er hann bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og formaður bæjarráðs. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ísafjörður. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Lognið á það til að fara frekar hratt stundum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Keyra um á mótorhjóli. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Of hraður akstur. Hvað færðu þér á pizzu? Lauk, skinku,papriku og klettasalat. Hvaða lag peppar þig mest? Miss you, Rolling Stones. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 30. Göngutúr eða skokk? Göngutúr / hjólatúr. Uppáhalds brandari? 0. Hvað er þitt draumafríi? Karabiska hafið. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bob Marley /David Bowie. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Dansa ballett á sviði ( kann ekki að dansa). Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Hugh Grant. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Kramer vs kramer , Schindlers List. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Voga á vatnsleysu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) No woman no cry.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Samfylkingin Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira