Mætt á toppinn og verður því „Aldrei toppað“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. maí 2022 16:01 Aron Can og FM95Blö sitja á toppi íslenska listans. Vísir Lagið „Aldrei toppað“, flutt af FM95Blö og Aroni Can, skipar fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna. Tíu ára afmælishátíð FM95Blö fór fram með pomp og prakt í gærkvöldi og hefur lagið verið á stöðugri siglingu upp á við að undanförnu. Systur, sem keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í kvöld, skipa fjórða sæti listans með lagið Með hækkandi sól og verður spennandi að fylgjast með þeim flytja lagið fyrir stóran hluta Evrópubúa í kvöld. View this post on Instagram A post shared by @systur_siggabetaelin Herra Hnetusmjör og Emmsjé Gauti hækka sig upp listann frá því í síðustu viku með lagið Hálfa milljón og eru komnir upp í áttunda sætið. Íslenskt tónlistarfólk heldur áfram að gera góða hluti en af efstu tíu lögum listans eru sjö íslensk. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00-16:00 á FM957. Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Með hækkandi sól klífur listann Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. 9. apríl 2022 16:02 Sjö íslensk lög inn á topp tíu Íslenski listinn er mikill aðdáandi íslenskrar tónlistar enda hefur tónlistarfólk landsins verið að gera öfluga hluti. 7. maí 2022 16:01 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Systur, sem keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í kvöld, skipa fjórða sæti listans með lagið Með hækkandi sól og verður spennandi að fylgjast með þeim flytja lagið fyrir stóran hluta Evrópubúa í kvöld. View this post on Instagram A post shared by @systur_siggabetaelin Herra Hnetusmjör og Emmsjé Gauti hækka sig upp listann frá því í síðustu viku með lagið Hálfa milljón og eru komnir upp í áttunda sætið. Íslenskt tónlistarfólk heldur áfram að gera góða hluti en af efstu tíu lögum listans eru sjö íslensk. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00-16:00 á FM957. Hér má finna íslenska listann í heild sinni:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Með hækkandi sól klífur listann Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. 9. apríl 2022 16:02 Sjö íslensk lög inn á topp tíu Íslenski listinn er mikill aðdáandi íslenskrar tónlistar enda hefur tónlistarfólk landsins verið að gera öfluga hluti. 7. maí 2022 16:01 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Með hækkandi sól klífur listann Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. 9. apríl 2022 16:02
Sjö íslensk lög inn á topp tíu Íslenski listinn er mikill aðdáandi íslenskrar tónlistar enda hefur tónlistarfólk landsins verið að gera öfluga hluti. 7. maí 2022 16:01