Dregur ekki miklar ályktanir af könnunum Bjarki Sigurðsson skrifar 14. maí 2022 23:25 Trausti Breiðfjörð Magnússon skipar annað sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík. Hann bíður spenntur eftir fyrstu tölum og vill ekki taka mark af könnunum sem gerðar voru í aðdraganda kosninganna. Stöð 2 Trausti Breiðfjörð Magnússon, frambjóðandi Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segist ekki geta dregið ályktanir af skoðanakönnunum sem gerðar voru fyrir kosningarnar. Trausti skipar annað sætið á lista Sósíalistaflokksins en flokkurinn mældist með 6,3 prósent fylgi í síðustu könnun Maskínu. Það myndi skila einum manni inn í borgarstjórn. Náð til óákveðinna kjósenda „Á síðustu metrunum höfum við náð til fólks sem var óákveðið og ákvað að það vildi kjósa okkur,“ sagði Trausti í samtali við fréttastofu. Hann segir flokksmeðlimi hafa ákveðnar hugmyndir um hvernig þau vilji hafa meirihlutann í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. „Við viljum vinstri meirihluta sem er með félagslegar áherslur. Ef að það eru flokkar tilbúnir að vinna með okkur að þeim málum þá er aldrei að vita.“ Búast við fleirum á næstunni Flokkurinn er með kosningavöku á Ölver í Glæsibæ og var róleg stemning á staðnum þegar fréttastofa kíkti í heimsókn. Þau hafi þó ekki endilega búist við fleirum en eru mættir. „Nei, það er náttúrulega Eurovision í gangi þannig að við búumst við því að mikið af fólki koma beint eftir það, það er forgangur hjá mörgum að klára það og sjá hvernig Systrum gengur í því. Það er stemning og byrjar mjög vel.“ Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Trausti skipar annað sætið á lista Sósíalistaflokksins en flokkurinn mældist með 6,3 prósent fylgi í síðustu könnun Maskínu. Það myndi skila einum manni inn í borgarstjórn. Náð til óákveðinna kjósenda „Á síðustu metrunum höfum við náð til fólks sem var óákveðið og ákvað að það vildi kjósa okkur,“ sagði Trausti í samtali við fréttastofu. Hann segir flokksmeðlimi hafa ákveðnar hugmyndir um hvernig þau vilji hafa meirihlutann í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. „Við viljum vinstri meirihluta sem er með félagslegar áherslur. Ef að það eru flokkar tilbúnir að vinna með okkur að þeim málum þá er aldrei að vita.“ Búast við fleirum á næstunni Flokkurinn er með kosningavöku á Ölver í Glæsibæ og var róleg stemning á staðnum þegar fréttastofa kíkti í heimsókn. Þau hafi þó ekki endilega búist við fleirum en eru mættir. „Nei, það er náttúrulega Eurovision í gangi þannig að við búumst við því að mikið af fólki koma beint eftir það, það er forgangur hjá mörgum að klára það og sjá hvernig Systrum gengur í því. Það er stemning og byrjar mjög vel.“
Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira