Telur talsverðar líkur á því að meirihlutinn falli Bjarki Sigurðsson skrifar 15. maí 2022 01:06 Birgir missti af Liverpool-leiknum í dag en ætlar ekki að missa af fyrstu tölum í Reykjavík. Stöð 2 Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og forseti Alþingis, telur það vera fimmtíu prósent líkur á að meirihlutinn falli í Reykjavík. Hann skilur ekki töf á fyrstu tölum í kjördæminu þegar talningin virðist ekki vera vandi annars staðar á landinu. „Ég bíð spenntur eftir fyrstu tölum úr Reykjavík, ég vona það besta. Maður er í jafnmikilli óvissu og allir aðrir um hvað gerist en ég er svona bjartsýnn á að Sjálfstæðisflokkurinn sé að bæta við sig miðað við það sem hefur komið fram í könnunum núna síðustu daga,“ sagði Birgir þegar fréttastofa náði tali af honum. Spenntur fyrir fyrstu tölum Þrátt fyrir biðina eftir fyrstu tölum ætlar hann að vaka aðeins lengur. „Nei, maður bíður nú svona eitthvað og sér hvað kemur í ljós. Þetta er auðvitað mitt kjördæmi og það er gaman að fylgjast með því. Ég átta mig nú reyndar ekki á því af hverju þessar nýju reglur eru að tefja fyrir í Reykjavík en ekki annars staðar, fyrir því kunna að vera einhverjar ástæður. Við höfum séð að talning annars staðar hefur gengið með venjulegum hætti þannig ég átta mig ekki á því hvað er svona sérstakt í Reykjavík.“ Aðspurður segir hann að hann telji það vera ágætis líkur á að meirihlutinn í borginni falli. „Ég held að það séu talsverðar líkur á því, fimmtíu prósent líkur á því að minnsta kosti. Ég horfi fyrst og fremst á mitt fólk í Sjálfstæðisflokknum og hvernig því gengur og vona það besta.“ Missti af sigri Liverpool Birgir er mikill Liverpool-aðdáandi en missti af bikarúrslitaleiknum sem fór fram í dag. Liverpool vann hann í vítaspyrnukeppni og gladdi það þingmanninn afar mikið. „Það hafa ekki öll ár verið góð ár fyrir Liverpool-menn á undanförnum árum þannig að það sem er í rétta átt, maður styður það.“ Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Erlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
„Ég bíð spenntur eftir fyrstu tölum úr Reykjavík, ég vona það besta. Maður er í jafnmikilli óvissu og allir aðrir um hvað gerist en ég er svona bjartsýnn á að Sjálfstæðisflokkurinn sé að bæta við sig miðað við það sem hefur komið fram í könnunum núna síðustu daga,“ sagði Birgir þegar fréttastofa náði tali af honum. Spenntur fyrir fyrstu tölum Þrátt fyrir biðina eftir fyrstu tölum ætlar hann að vaka aðeins lengur. „Nei, maður bíður nú svona eitthvað og sér hvað kemur í ljós. Þetta er auðvitað mitt kjördæmi og það er gaman að fylgjast með því. Ég átta mig nú reyndar ekki á því af hverju þessar nýju reglur eru að tefja fyrir í Reykjavík en ekki annars staðar, fyrir því kunna að vera einhverjar ástæður. Við höfum séð að talning annars staðar hefur gengið með venjulegum hætti þannig ég átta mig ekki á því hvað er svona sérstakt í Reykjavík.“ Aðspurður segir hann að hann telji það vera ágætis líkur á að meirihlutinn í borginni falli. „Ég held að það séu talsverðar líkur á því, fimmtíu prósent líkur á því að minnsta kosti. Ég horfi fyrst og fremst á mitt fólk í Sjálfstæðisflokknum og hvernig því gengur og vona það besta.“ Missti af sigri Liverpool Birgir er mikill Liverpool-aðdáandi en missti af bikarúrslitaleiknum sem fór fram í dag. Liverpool vann hann í vítaspyrnukeppni og gladdi það þingmanninn afar mikið. „Það hafa ekki öll ár verið góð ár fyrir Liverpool-menn á undanförnum árum þannig að það sem er í rétta átt, maður styður það.“
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Erlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira