Útilokar að undirgangast stefnu Samfylkingarinnar í borginni Kjartan Kjartansson skrifar 16. maí 2022 18:56 Einar Þorsteinsson í sjónvarpskappræðum á Stöð 2 fyrir kosningar. Vísir/Vilhelm Oddviti Framsóknarflokksins segir það ekki koma til greina að taka þátt í meirihlutasamstarfi undir stefnu Samfylkingarinnar. Viðræður við flokka í dag hafi verið óformlegar og að ekki hafi verið farið út í nein málefni. Meirihluti Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna í borgarstjórn féll í kosningunum á laugardag. Framsóknarflokkurinn virðist í kjörstöðu með sína fjóra nýju borgarfulltrúa. Einar Þorsteinsson, oddviti flokksins, hitti oddvita nokkurra annarra flokka í dag. Í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði Einar fundina hafa verið óformlegt spjall þar sem kannað var hvort málefnalegur flötur væri fyrir samstarfi. Einar var spurður út í hvort hann stæði enn við ummæli sem hann lét falla í kappræðum á RÚV kvöldið fyrir kjördag þar sem hann útilokaði að undirgangast stefnu Samfylkingarinnar í meirihlutasamstarfi. „Ef ég ætlaði mér að gera það hefði ég bara farið í framboð fyrir Samfylkinguna, þannig að það kemur ekki til greina,“ svaraði Einar. Sló hann þó þann varnagla við flokkarnir séu margir með sömu málin á stefnuskrá sinni og oft greini þá ekki mikið um hvernig eigi að gera hlutina. „Fyrst þurfum við bara að finna þá flokka sem okkar langar til að fara í formlegar viðræður við. Við erum ekki komin á þann stað,“ sagði Einar spurður út í hvenær formlegar meirihlutaviðræður gætu farið af stað. Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Tengdar fréttir Vill ekki að fólk oftúlki orð sín – stefnan sé sett á samflot Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir að ekki megi oftúlka orð hennar um að útiloka ekki neinn. Oddvitar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hafi talað sig saman um að vera í samfloti í gegnum meirihlutaviðræður. 16. maí 2022 17:53 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Meirihluti Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna í borgarstjórn féll í kosningunum á laugardag. Framsóknarflokkurinn virðist í kjörstöðu með sína fjóra nýju borgarfulltrúa. Einar Þorsteinsson, oddviti flokksins, hitti oddvita nokkurra annarra flokka í dag. Í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði Einar fundina hafa verið óformlegt spjall þar sem kannað var hvort málefnalegur flötur væri fyrir samstarfi. Einar var spurður út í hvort hann stæði enn við ummæli sem hann lét falla í kappræðum á RÚV kvöldið fyrir kjördag þar sem hann útilokaði að undirgangast stefnu Samfylkingarinnar í meirihlutasamstarfi. „Ef ég ætlaði mér að gera það hefði ég bara farið í framboð fyrir Samfylkinguna, þannig að það kemur ekki til greina,“ svaraði Einar. Sló hann þó þann varnagla við flokkarnir séu margir með sömu málin á stefnuskrá sinni og oft greini þá ekki mikið um hvernig eigi að gera hlutina. „Fyrst þurfum við bara að finna þá flokka sem okkar langar til að fara í formlegar viðræður við. Við erum ekki komin á þann stað,“ sagði Einar spurður út í hvenær formlegar meirihlutaviðræður gætu farið af stað.
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Tengdar fréttir Vill ekki að fólk oftúlki orð sín – stefnan sé sett á samflot Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir að ekki megi oftúlka orð hennar um að útiloka ekki neinn. Oddvitar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hafi talað sig saman um að vera í samfloti í gegnum meirihlutaviðræður. 16. maí 2022 17:53 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Vill ekki að fólk oftúlki orð sín – stefnan sé sett á samflot Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir að ekki megi oftúlka orð hennar um að útiloka ekki neinn. Oddvitar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hafi talað sig saman um að vera í samfloti í gegnum meirihlutaviðræður. 16. maí 2022 17:53