Götulistakonan Miss. Tic er látin Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2022 08:51 Miss. Tic er af mörgum talin vera ein af stöfnendum stensillistar. Getty Franska stensil-og götulistakonan Miss. Tic er látin, 66 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu listakonunnar, sem hét Radhia Novat réttu nafni, segir að hún hafi andast í París í gær eftir að hafa glímt við veikindi. BBC segir frá því að Miss. Tic sé talin ein af stofnendum stensillistar og er graffið hennar – oft myndir af torræðum og dularfullum konum – algeng sjón í frönsku höfuðborginni. Stensill er í raun skapalón úr málmi eða öðru efni með útskorinni mynd eða mynstri sem notaður er til að gera mörg eintök af sömu mynd. Miss. Tic var handtekin árið 1997 í kjölfar kvartana um að hún væri að eyðileggja almannaeigur með myndum sínum. Þegar leið á myndlistarferilinn áttu myndir hennar eftir að verða sýndar á listasöfnum í Frakklandi og víða um heim. Á ferli sínum vann hún einnig með tískuframleiðendum á borð við Kenzo og Louis Vuitton. Miss. Tic fæddist í Montmartre í París árið 1956 og var faðir hennar túnískur innflytjandi og móðir hennar frá Normandí. View this post on Instagram A post shared by - (@missticofficiel) Frakkland Andlát Myndlist Menning Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í tilkynningu frá fjölskyldu listakonunnar, sem hét Radhia Novat réttu nafni, segir að hún hafi andast í París í gær eftir að hafa glímt við veikindi. BBC segir frá því að Miss. Tic sé talin ein af stofnendum stensillistar og er graffið hennar – oft myndir af torræðum og dularfullum konum – algeng sjón í frönsku höfuðborginni. Stensill er í raun skapalón úr málmi eða öðru efni með útskorinni mynd eða mynstri sem notaður er til að gera mörg eintök af sömu mynd. Miss. Tic var handtekin árið 1997 í kjölfar kvartana um að hún væri að eyðileggja almannaeigur með myndum sínum. Þegar leið á myndlistarferilinn áttu myndir hennar eftir að verða sýndar á listasöfnum í Frakklandi og víða um heim. Á ferli sínum vann hún einnig með tískuframleiðendum á borð við Kenzo og Louis Vuitton. Miss. Tic fæddist í Montmartre í París árið 1956 og var faðir hennar túnískur innflytjandi og móðir hennar frá Normandí. View this post on Instagram A post shared by - (@missticofficiel)
Frakkland Andlát Myndlist Menning Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira