„Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. júní 2022 16:01 Doctor Victor og tónlistarkonan ROKKY sameina krafta sína í laginu Falling. Aðsend Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. „Lagið Falling er lag frá mér og íslensku söngkonunni ROKKY sem býr í Berlín. Ég hafði alltaf séð fyrir mér að vinna með henni eftir að ég heyrði í henni þegar hún var tilnefnd sem nýliði ársins fyrir nokkrum árum síðan, mjög góð og einstök rödd. Ég sendi henni demo með þessu lagi og hún gerði textann sem fjallar um að losna úr erfiðu sambandi og komast yfir það, líða betur og vera þú sjálfur. Þannig skemmtileg blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu má segja, “segir Victor. Victor er duglegur að láta til sín taka í íslenska tónlistarheiminum og vinnur með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. „Ég er með ýmislegt í vændum og er að vinna í mikið af nýrri tónlist með alls konar flottu tónlistarfólki. Næst á dagskrá er svo alvöru klúbbalag með Daníeli Ágústi sem og official Eurovision remix sem kemur út bráðum.“ View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound) Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00-16:00 á FM957. Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Íslenski listinn Tónlist Tengdar fréttir Harry Styles nær toppnum og stefnir á tónleikaferðalag Harry Styles situr á toppi íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt As It Was. Lagið hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur og hefur náð gríðarlegum vinsældum víða um heiminn. 28. maí 2022 16:01 Breska Eurovision stjarnan mætt á íslenska listann TikTok stjarnan Sam Ryder sló í gegn í Eurovision í ár þar sem hann keppti fyrir hönd Bretlands og hreppti annað sætið. Lagið hans Space Man skýst beint í sjötta sætið á íslenska listanum sína fyrstu viku á lista. 21. maí 2022 16:01 Sjö íslensk lög inn á topp tíu Íslenski listinn er mikill aðdáandi íslenskrar tónlistar enda hefur tónlistarfólk landsins verið að gera öfluga hluti. 7. maí 2022 16:01 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Lagið Falling er lag frá mér og íslensku söngkonunni ROKKY sem býr í Berlín. Ég hafði alltaf séð fyrir mér að vinna með henni eftir að ég heyrði í henni þegar hún var tilnefnd sem nýliði ársins fyrir nokkrum árum síðan, mjög góð og einstök rödd. Ég sendi henni demo með þessu lagi og hún gerði textann sem fjallar um að losna úr erfiðu sambandi og komast yfir það, líða betur og vera þú sjálfur. Þannig skemmtileg blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu má segja, “segir Victor. Victor er duglegur að láta til sín taka í íslenska tónlistarheiminum og vinnur með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. „Ég er með ýmislegt í vændum og er að vinna í mikið af nýrri tónlist með alls konar flottu tónlistarfólki. Næst á dagskrá er svo alvöru klúbbalag með Daníeli Ágústi sem og official Eurovision remix sem kemur út bráðum.“ View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound) Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00-16:00 á FM957. Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Íslenski listinn Tónlist Tengdar fréttir Harry Styles nær toppnum og stefnir á tónleikaferðalag Harry Styles situr á toppi íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt As It Was. Lagið hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur og hefur náð gríðarlegum vinsældum víða um heiminn. 28. maí 2022 16:01 Breska Eurovision stjarnan mætt á íslenska listann TikTok stjarnan Sam Ryder sló í gegn í Eurovision í ár þar sem hann keppti fyrir hönd Bretlands og hreppti annað sætið. Lagið hans Space Man skýst beint í sjötta sætið á íslenska listanum sína fyrstu viku á lista. 21. maí 2022 16:01 Sjö íslensk lög inn á topp tíu Íslenski listinn er mikill aðdáandi íslenskrar tónlistar enda hefur tónlistarfólk landsins verið að gera öfluga hluti. 7. maí 2022 16:01 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Harry Styles nær toppnum og stefnir á tónleikaferðalag Harry Styles situr á toppi íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt As It Was. Lagið hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur og hefur náð gríðarlegum vinsældum víða um heiminn. 28. maí 2022 16:01
Breska Eurovision stjarnan mætt á íslenska listann TikTok stjarnan Sam Ryder sló í gegn í Eurovision í ár þar sem hann keppti fyrir hönd Bretlands og hreppti annað sætið. Lagið hans Space Man skýst beint í sjötta sætið á íslenska listanum sína fyrstu viku á lista. 21. maí 2022 16:01
Sjö íslensk lög inn á topp tíu Íslenski listinn er mikill aðdáandi íslenskrar tónlistar enda hefur tónlistarfólk landsins verið að gera öfluga hluti. 7. maí 2022 16:01