Hefur alla burði til að verða vinsælt á heimsvísu Steinar Fjeldsted skrifar 2. júní 2022 17:36 Í gær, 1. júní 2022 kemur út fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Pale Moon. Platan heitir Lemon Street og er aðgengileg á öllum helstu streymisveitum. Pale Moon eru þau Árni Guðjónsson og Natalia Sushchenko. Í sameiningu semja þau öll 10 lög plötunnar en Árni sá um upptökustjórn. Sérstök athygli er vakin á laginu I Confess sem er er nýjasta smáskífan frá Pale Moon og jafnframt aðal lagið af plötunni Lemon Street. Lagið er óneitanlega grípandi og eru gæði hljóðheimsins mikil, þetta er eitt af þessum lögum hefur alla burði til að verða vinsælt á heimsvísu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp
Pale Moon eru þau Árni Guðjónsson og Natalia Sushchenko. Í sameiningu semja þau öll 10 lög plötunnar en Árni sá um upptökustjórn. Sérstök athygli er vakin á laginu I Confess sem er er nýjasta smáskífan frá Pale Moon og jafnframt aðal lagið af plötunni Lemon Street. Lagið er óneitanlega grípandi og eru gæði hljóðheimsins mikil, þetta er eitt af þessum lögum hefur alla burði til að verða vinsælt á heimsvísu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp