Laxinn mættur í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 15. júní 2022 09:24 Ytri-Rangá á fallegum degi. mynd/ gar Það eru bara fimm dagar í að veiði hefjist í Ytri Rangá og fyrstu laxarnir eru þegar farnir að sýna sig. Það sáust laxar meðal annars við Djúpós en það er eins og veiðimenn þekkja einn af bestu stöðunum í ánni. Að auki sáust laxar við Ægissíðufoss og þar af einn sem var um 100 sm langur að sögn Stefáns Sigurðssonar hjá Iceland Outfitters. Laxinn er nú yfirleitt ekki mjög snemmgengin í ána svo það verður áhugavert að sjá hvernig veiðin verður við opnun. Fyrstu laxarnir í Ytri Rangá eru venjulega að veiðast fyrir neðan Ægissíðufoss og þar eru veiðistaðir eins og Klöpp, Gunnugilsbreiða og Djúpós með þeim gjöfulli en hún breytir sér á hverju ári að einhverju leiti þegar laus sandurinn á botninum hreyfir sig og býr oft til nýja veiðistaði. Veiðivísir veðjar á fyrsta laxinn úr Djúpós. Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði
Það sáust laxar meðal annars við Djúpós en það er eins og veiðimenn þekkja einn af bestu stöðunum í ánni. Að auki sáust laxar við Ægissíðufoss og þar af einn sem var um 100 sm langur að sögn Stefáns Sigurðssonar hjá Iceland Outfitters. Laxinn er nú yfirleitt ekki mjög snemmgengin í ána svo það verður áhugavert að sjá hvernig veiðin verður við opnun. Fyrstu laxarnir í Ytri Rangá eru venjulega að veiðast fyrir neðan Ægissíðufoss og þar eru veiðistaðir eins og Klöpp, Gunnugilsbreiða og Djúpós með þeim gjöfulli en hún breytir sér á hverju ári að einhverju leiti þegar laus sandurinn á botninum hreyfir sig og býr oft til nýja veiðistaði. Veiðivísir veðjar á fyrsta laxinn úr Djúpós.
Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði