Frumsýnir „The Flower Phallus“ á Vísi á morgun Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. júní 2022 20:01 Salka Valsdóttir frumsýnir glænýtt tónlistarmyndband á Vísi á morgun. Blair Alexander Tónlistarkonan Salka Valsdóttir gengur undir listamannsnafninu neonme í nýju tónlistarverkefni. Á morgun sendir hún frá sér sitt fyrsta lag sem ber nafnið The Flower Phallus og mun hún frumsýna tónlistarmyndband sitt hér á Lífinu hjá Vísi klukkan 11:30. Salka Valsdóttir hefur starfað við tónlist á Íslandi frá því árið 2013 og komið víða að í tónlistarheiminum. Hún er sem dæmi meðlimur hljómsveitanna Reykjavíkurdætur og Cyber og hefur unnið til verðlauna á borð við Íslensku Tónlistarverðlaunin og nú síðast hlaut hún Grímuna fyrir gerð hljóðmyndar í sýningunni Rómeó og Júlíu í Þjóðleikhúsinu. View this post on Instagram A post shared by neonme (Salka Valsdóttir) (@neonmeeee) Tónlistarmyndbandið er unnið í samstarfi við Blair Alexander Massie og Katrínu Helgu Andrésdóttur. Tónlist Tengdar fréttir Reykjavíkurdóttir sem býr í friðuðu smáhýsi Tónlistarkonan Salka Valsdóttir í Reykjavíkurdætrum býr í pínulitlu húsi með kærastanum og segist hún vera alsæl. 18. maí 2022 10:30 Horfist í augu við ótta sinn á kóngulóm með nýju tónlistarverkefni Tónlistarkonan Herdís Stefánsdóttir var að senda frá sér lagið Be Human undir listamannsnafninu Kónguló. Herdís hefur komið víða að í tónlistarheiminum bæði hérlendis sem og erlendis en þetta er fyrsta útgáfa hennar sem sóló listamaður. Blaðamaður tók púlsinn á Herdísi og fékk að heyra nánar frá þessu nýja tónlistarverkefni. 10. júní 2022 14:31 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Salka Valsdóttir hefur starfað við tónlist á Íslandi frá því árið 2013 og komið víða að í tónlistarheiminum. Hún er sem dæmi meðlimur hljómsveitanna Reykjavíkurdætur og Cyber og hefur unnið til verðlauna á borð við Íslensku Tónlistarverðlaunin og nú síðast hlaut hún Grímuna fyrir gerð hljóðmyndar í sýningunni Rómeó og Júlíu í Þjóðleikhúsinu. View this post on Instagram A post shared by neonme (Salka Valsdóttir) (@neonmeeee) Tónlistarmyndbandið er unnið í samstarfi við Blair Alexander Massie og Katrínu Helgu Andrésdóttur.
Tónlist Tengdar fréttir Reykjavíkurdóttir sem býr í friðuðu smáhýsi Tónlistarkonan Salka Valsdóttir í Reykjavíkurdætrum býr í pínulitlu húsi með kærastanum og segist hún vera alsæl. 18. maí 2022 10:30 Horfist í augu við ótta sinn á kóngulóm með nýju tónlistarverkefni Tónlistarkonan Herdís Stefánsdóttir var að senda frá sér lagið Be Human undir listamannsnafninu Kónguló. Herdís hefur komið víða að í tónlistarheiminum bæði hérlendis sem og erlendis en þetta er fyrsta útgáfa hennar sem sóló listamaður. Blaðamaður tók púlsinn á Herdísi og fékk að heyra nánar frá þessu nýja tónlistarverkefni. 10. júní 2022 14:31 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Reykjavíkurdóttir sem býr í friðuðu smáhýsi Tónlistarkonan Salka Valsdóttir í Reykjavíkurdætrum býr í pínulitlu húsi með kærastanum og segist hún vera alsæl. 18. maí 2022 10:30
Horfist í augu við ótta sinn á kóngulóm með nýju tónlistarverkefni Tónlistarkonan Herdís Stefánsdóttir var að senda frá sér lagið Be Human undir listamannsnafninu Kónguló. Herdís hefur komið víða að í tónlistarheiminum bæði hérlendis sem og erlendis en þetta er fyrsta útgáfa hennar sem sóló listamaður. Blaðamaður tók púlsinn á Herdísi og fékk að heyra nánar frá þessu nýja tónlistarverkefni. 10. júní 2022 14:31