Li(v)ðhlauparnir fá að keppa á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2022 12:32 Phil Mickelson hefur verið mikið milli tannanna á fólki eftir að hann gekk til liðs við LIV-mótaröðina sem yfirvöld í Sádí-Arabíu kosta. getty/Matthew Lewis Kylfingum sem hafa gengið til liðs við hina afar umdeildu LIV-mótaröð í Sádí-Arabíu verður ekki meinað að keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi, fjórða risamóti ársins. PGA mótaröðin setti þá sautján kylfinga sem tóku þátt á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar í bann. Meðal þeirra voru Bryson DeChambeau, Phil Mickelson og Dustin Johnson. PGA mótaröðin hefur ekki umsjón með risamótunum og því fengu uppreisnarseggirnir að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í síðustu viku. Og þeir fá að keppa á Opna breska í næsta mánuði. Mótið, sem er það 150. í röðinni, fer fram á St. Andrews í Skotlandi 14.-17. júlí. Suður-Afríkumaðurinn Charl Schwartzel hrósaði sigri á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar sem var haldið í London fyrr í mánuðinum. Næsta mót fer fram í Portland í byrjun næsta mánaðar. Bandaríski kylfingurinn Collin Morikawa á titil að verja á Opna breska. Hann hefur þvertekið fyrir það að hann stökkvi frá borði PGA-mótaraðarinnar og í fang LIV-mótaraðarinnar. Golf Opna breska LIV-mótaröðin Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
PGA mótaröðin setti þá sautján kylfinga sem tóku þátt á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar í bann. Meðal þeirra voru Bryson DeChambeau, Phil Mickelson og Dustin Johnson. PGA mótaröðin hefur ekki umsjón með risamótunum og því fengu uppreisnarseggirnir að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í síðustu viku. Og þeir fá að keppa á Opna breska í næsta mánuði. Mótið, sem er það 150. í röðinni, fer fram á St. Andrews í Skotlandi 14.-17. júlí. Suður-Afríkumaðurinn Charl Schwartzel hrósaði sigri á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar sem var haldið í London fyrr í mánuðinum. Næsta mót fer fram í Portland í byrjun næsta mánaðar. Bandaríski kylfingurinn Collin Morikawa á titil að verja á Opna breska. Hann hefur þvertekið fyrir það að hann stökkvi frá borði PGA-mótaraðarinnar og í fang LIV-mótaraðarinnar.
Golf Opna breska LIV-mótaröðin Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira