Sex laxar komnir við opnun Hafralónsár Karl Lúðvíksson skrifar 25. júní 2022 09:00 Vænn nýgengin lax í Hafralónsá í gær Mynd: Hreggnasi FB Hafralónsá er ekkert sérstaklega þekkt fyrir einhverjar stórar opnanir en mikið frekar sem sterk stórlaxaá. Það gæti þurft að endurskoða það eftir góðan fyrsta dag við veiðar í gær þegar sex löndum var landað. Hafralónsá er líklega ein af þeim laxveiðiám sem má kalla einhverja bestu og mestu áskorun sem veiðimenn geta tekið en hún er bæði hröð og krefjandi, en á sama tíma ein af þeim flottustu ám sem hægt er að kasta flugu í. Jón Þór með fallegan lax við opnun HafralónsárMynd: Hreggnasi FB Hún á oft feykna góð haust þegar stóru hængarnir fara á stjá en veiðin yfir aðaltímann er oft jöfn og síðan það sem meira er, þarna eru stórir laxar og það er glíma við vænan tveggja ára lax í því umhverfi sem hafralónsá býður upp á er ógleymanleg reynsla. Stangveiði Langanesbyggð Mest lesið Flottar sjóbleikjur í Eyjafjarðará Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Veiðin hefst á fimmtudaginn Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði Veiðitölur að hækka með hækkandi vatni í Stóru Laxá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði
Það gæti þurft að endurskoða það eftir góðan fyrsta dag við veiðar í gær þegar sex löndum var landað. Hafralónsá er líklega ein af þeim laxveiðiám sem má kalla einhverja bestu og mestu áskorun sem veiðimenn geta tekið en hún er bæði hröð og krefjandi, en á sama tíma ein af þeim flottustu ám sem hægt er að kasta flugu í. Jón Þór með fallegan lax við opnun HafralónsárMynd: Hreggnasi FB Hún á oft feykna góð haust þegar stóru hængarnir fara á stjá en veiðin yfir aðaltímann er oft jöfn og síðan það sem meira er, þarna eru stórir laxar og það er glíma við vænan tveggja ára lax í því umhverfi sem hafralónsá býður upp á er ógleymanleg reynsla.
Stangveiði Langanesbyggð Mest lesið Flottar sjóbleikjur í Eyjafjarðará Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Veiðin hefst á fimmtudaginn Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði Veiðitölur að hækka með hækkandi vatni í Stóru Laxá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði