Haraldur og Guðmundur á pari og komust ekki á The Open Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. júní 2022 17:45 Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson freistuðu þess í dag að komast inn á The Open. seth@golf.is Þeir Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson reyndu báðir fyrir sér á lokaúrtökumótinu fyrir The Open, opna breska meistaramótið í golfi, í dag. Báðir léku þeir hringina tvo á pari og komust því ekki inn á þetta virta risamót. Lokaúrtökumótið fór fram á fjórum völlum samtímis þar sem efstu fjórir af hverjum velli fyrir sig unnu sér inn sæti á The Open sem fram fer um miðjan júlí. Haraldur og Guðmundur kepptu á The Prince's vellinum á Englandi. Lokaúrtökumótið fór þannig fram að leiknir voru tveir hringir í dag, eða 36 holur, og að þeim loknum voru það þeir fjórir sem léku best á hverjum velli fyrir sig sem unnu sér inn sæti á The Open. Haraldur og Guðmundur léku hringina tvo báðir á pari og enduðu þar með jafnir í 11. sæti ásamt sex öðrum kylfingum. Það voru þeir Matthew Ford frá Englandi og Ronan Mullarney frá Írlandi sem unnu sér inn keppnisrétt á The Open af The Prince's vellinum, en sex aðrir kylfingar enduðu jafnir í þriðja sæti og þurfa því að leika bráðabana um lausu sætin tvö sem eftir eru. Golf Opna breska Tengdar fréttir Guðmundur í harðri baráttu um sæti á The Open Nú stendur yfir lokaúrtökumótið fyrir The Open, opna breska mótið í golfi, og freista tveir Íslendingar þess að komast inn á þetta virta risamót. 28. júní 2022 14:29 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Lokaúrtökumótið fór fram á fjórum völlum samtímis þar sem efstu fjórir af hverjum velli fyrir sig unnu sér inn sæti á The Open sem fram fer um miðjan júlí. Haraldur og Guðmundur kepptu á The Prince's vellinum á Englandi. Lokaúrtökumótið fór þannig fram að leiknir voru tveir hringir í dag, eða 36 holur, og að þeim loknum voru það þeir fjórir sem léku best á hverjum velli fyrir sig sem unnu sér inn sæti á The Open. Haraldur og Guðmundur léku hringina tvo báðir á pari og enduðu þar með jafnir í 11. sæti ásamt sex öðrum kylfingum. Það voru þeir Matthew Ford frá Englandi og Ronan Mullarney frá Írlandi sem unnu sér inn keppnisrétt á The Open af The Prince's vellinum, en sex aðrir kylfingar enduðu jafnir í þriðja sæti og þurfa því að leika bráðabana um lausu sætin tvö sem eftir eru.
Golf Opna breska Tengdar fréttir Guðmundur í harðri baráttu um sæti á The Open Nú stendur yfir lokaúrtökumótið fyrir The Open, opna breska mótið í golfi, og freista tveir Íslendingar þess að komast inn á þetta virta risamót. 28. júní 2022 14:29 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Guðmundur í harðri baráttu um sæti á The Open Nú stendur yfir lokaúrtökumótið fyrir The Open, opna breska mótið í golfi, og freista tveir Íslendingar þess að komast inn á þetta virta risamót. 28. júní 2022 14:29