Fáskrúðsfirðingar eru í skýjunum með nýja Hoffellið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júlí 2022 20:06 Hoffell, nýtt og glæsilegt uppsjárvarskip á Fáskrúðsfirði hjá Loðnuvinnslunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er á Fáskrúðsfirði með nýjasta skipið í bæjarfélaginu, uppsjávarskipið Hoffell, sem Loðnuvinnslan var að kaupa en það var smíðað í Danmörku. Hoffellið er nú á makrílveiðum fram í september. Það var hátíðleg stund nýlega þegar nýja Hoffellið sigldi inn í höfnin á Fáskrúðsfirði, grænt og glæsilegt skip, sem var smíðað í Danmörku 2008 og er 2 .530 rúmmetrar og ber u.þ.b. 2500 tonn af afla, sem er all nokkuð stærra en fyrra Hoffellið, sem Loðnuvinnslan átti og seldi fyrir nýja skipið. Mikil ánægja er með nýja skipið. „Það tekur 53 prósent meira í lestina, getur borið 2.500 tonn í staðinn fyrir 1600 og það er þremur metrum breiðara en gamla skipið og það er fjórtán ára og níu árum yngra. Skipið er bylting fyrir okkar fólk, bæði hvað varðar öryggi og aðbúnað allan, auk þess, sem skipið er mjög fallegt,“ segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði Loðnuvinnslan er með fjögur skip á Fáskrúðsfirði, allt farsæl og aflahá skip. Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, sem er alsæll með nýja skipið eins og aðrir íbúar á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já , við erum mjög stórir. Þetta er 750 manna byggðarlag og við erum með 170 manns í vinnu. Við erum með svona 40 til 45 prósent af vinnandi fólki hér á staðnum,“ bætir Friðrik Mar við. Hann er mjög bjartsýnn á framtíðina. „Já, íslenskur sjávarútvegur er að standa sig mjög vel í samkeppninni við önnur lönd. Við erum ekki ríkisstyrktir eins og víða annars staðar.“ Hér er verið að setja nótina í Hoffellið áður en það fór á makrílveiðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Loðnuvinnslunnar Sjávarútvegur Fjarðabyggð Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Það var hátíðleg stund nýlega þegar nýja Hoffellið sigldi inn í höfnin á Fáskrúðsfirði, grænt og glæsilegt skip, sem var smíðað í Danmörku 2008 og er 2 .530 rúmmetrar og ber u.þ.b. 2500 tonn af afla, sem er all nokkuð stærra en fyrra Hoffellið, sem Loðnuvinnslan átti og seldi fyrir nýja skipið. Mikil ánægja er með nýja skipið. „Það tekur 53 prósent meira í lestina, getur borið 2.500 tonn í staðinn fyrir 1600 og það er þremur metrum breiðara en gamla skipið og það er fjórtán ára og níu árum yngra. Skipið er bylting fyrir okkar fólk, bæði hvað varðar öryggi og aðbúnað allan, auk þess, sem skipið er mjög fallegt,“ segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði Loðnuvinnslan er með fjögur skip á Fáskrúðsfirði, allt farsæl og aflahá skip. Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, sem er alsæll með nýja skipið eins og aðrir íbúar á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já , við erum mjög stórir. Þetta er 750 manna byggðarlag og við erum með 170 manns í vinnu. Við erum með svona 40 til 45 prósent af vinnandi fólki hér á staðnum,“ bætir Friðrik Mar við. Hann er mjög bjartsýnn á framtíðina. „Já, íslenskur sjávarútvegur er að standa sig mjög vel í samkeppninni við önnur lönd. Við erum ekki ríkisstyrktir eins og víða annars staðar.“ Hér er verið að setja nótina í Hoffellið áður en það fór á makrílveiðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Loðnuvinnslunnar
Sjávarútvegur Fjarðabyggð Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira