Fáskrúðsfirðingar eru í skýjunum með nýja Hoffellið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júlí 2022 20:06 Hoffell, nýtt og glæsilegt uppsjárvarskip á Fáskrúðsfirði hjá Loðnuvinnslunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er á Fáskrúðsfirði með nýjasta skipið í bæjarfélaginu, uppsjávarskipið Hoffell, sem Loðnuvinnslan var að kaupa en það var smíðað í Danmörku. Hoffellið er nú á makrílveiðum fram í september. Það var hátíðleg stund nýlega þegar nýja Hoffellið sigldi inn í höfnin á Fáskrúðsfirði, grænt og glæsilegt skip, sem var smíðað í Danmörku 2008 og er 2 .530 rúmmetrar og ber u.þ.b. 2500 tonn af afla, sem er all nokkuð stærra en fyrra Hoffellið, sem Loðnuvinnslan átti og seldi fyrir nýja skipið. Mikil ánægja er með nýja skipið. „Það tekur 53 prósent meira í lestina, getur borið 2.500 tonn í staðinn fyrir 1600 og það er þremur metrum breiðara en gamla skipið og það er fjórtán ára og níu árum yngra. Skipið er bylting fyrir okkar fólk, bæði hvað varðar öryggi og aðbúnað allan, auk þess, sem skipið er mjög fallegt,“ segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði Loðnuvinnslan er með fjögur skip á Fáskrúðsfirði, allt farsæl og aflahá skip. Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, sem er alsæll með nýja skipið eins og aðrir íbúar á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já , við erum mjög stórir. Þetta er 750 manna byggðarlag og við erum með 170 manns í vinnu. Við erum með svona 40 til 45 prósent af vinnandi fólki hér á staðnum,“ bætir Friðrik Mar við. Hann er mjög bjartsýnn á framtíðina. „Já, íslenskur sjávarútvegur er að standa sig mjög vel í samkeppninni við önnur lönd. Við erum ekki ríkisstyrktir eins og víða annars staðar.“ Hér er verið að setja nótina í Hoffellið áður en það fór á makrílveiðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Loðnuvinnslunnar Sjávarútvegur Fjarðabyggð Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Sjá meira
Það var hátíðleg stund nýlega þegar nýja Hoffellið sigldi inn í höfnin á Fáskrúðsfirði, grænt og glæsilegt skip, sem var smíðað í Danmörku 2008 og er 2 .530 rúmmetrar og ber u.þ.b. 2500 tonn af afla, sem er all nokkuð stærra en fyrra Hoffellið, sem Loðnuvinnslan átti og seldi fyrir nýja skipið. Mikil ánægja er með nýja skipið. „Það tekur 53 prósent meira í lestina, getur borið 2.500 tonn í staðinn fyrir 1600 og það er þremur metrum breiðara en gamla skipið og það er fjórtán ára og níu árum yngra. Skipið er bylting fyrir okkar fólk, bæði hvað varðar öryggi og aðbúnað allan, auk þess, sem skipið er mjög fallegt,“ segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði Loðnuvinnslan er með fjögur skip á Fáskrúðsfirði, allt farsæl og aflahá skip. Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, sem er alsæll með nýja skipið eins og aðrir íbúar á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já , við erum mjög stórir. Þetta er 750 manna byggðarlag og við erum með 170 manns í vinnu. Við erum með svona 40 til 45 prósent af vinnandi fólki hér á staðnum,“ bætir Friðrik Mar við. Hann er mjög bjartsýnn á framtíðina. „Já, íslenskur sjávarútvegur er að standa sig mjög vel í samkeppninni við önnur lönd. Við erum ekki ríkisstyrktir eins og víða annars staðar.“ Hér er verið að setja nótina í Hoffellið áður en það fór á makrílveiðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Loðnuvinnslunnar
Sjávarútvegur Fjarðabyggð Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Sjá meira