Vann eftirsótt verðlaun með frumraun sinni Bjarki Sigurðsson skrifar 1. júlí 2022 23:22 Lilja Cardew bjóst ekki við því að vinna keppnina en 1.500 aðrir tóku þátt. Aðsendar Lilja Cardew vann kápuverðlaun bókaútgefandans Penguin á dögunum fyrir hennar hugmynd af kápu bókarinnar Diary of a Young Naturalist. Þetta var í fyrsta sinn sem Lilja teiknaði bókakápu en 1.500 manns tóku þátt í keppninni. Kápukeppni Penguin er vinsæl keppni meðal hönnuða í Bretland þar sem listamenn senda inn sínar hugmyndir af bókakápum. Venjulega er það bara fólk í námi sem má taka þátt í keppninni en í ár var því breytt og gat hver sem er sent sína tillögu inn í keppnina. Lilja Cardew er 23 ára Íslendingur og er búsett í Leeds á Englandi þar sem hún er að læra að verða myndhöfundur. Í náminu hennar er áfangi þar sem aðalverkefnið er að taka þátt í keppninni. Lilja við verðlaunaafhendinguna.Aðsend Þeir sem taka þátt í keppninni gátu valið á milli þriggja bóka. Bókin sem Lilja hlaut verðlaunin fyrir heitir „Diary of a Young Naturalist“ og fjallar um einhverfan átján ára strák. Líkt og titill bókarinnar gefur til kynna er hún skrifuð eins og dagbók. Hvers vegna valdir þú þessa bók? „Aðallega textinn sjálfur, ekki endilega bara innihaldið heldur einnig hvernig hann er skrifaður, hann er skrifaður svolítið nákvæmt en á mjög „effortless“ máta. Mér fannst það skipta máli. Síðan fór ég mikið út í náttúruna.“ Bjóst ekki við því að vinna „Ég var orðlaus, bara að vera tilnefnd. Ég sendi þetta bara inn og pældi ekkert meira í því. Þetta var bara verkefni með skólanum. Mér datt ekki í hug að ég myndi vinna,“ segir Lilja í samtali við fréttastofu. Í verðlaun fær Lilja sex mánaða starfsnám hjá Penguin þar sem hún fær að kynnast bransanum betur. Hún er þó ekki viss um hvort hún stefni á að gera bókakápur í framtíðinni. „Ég hef haft mestan áhuga á barnabókum. Ég hef verið að mála mikið og þurfti að velja á milli „fine art“ og myndhöfundanámsins. Ég valdi myndhöfundinn því það getur í rauninni verið hvað sem er. Þú ert samt að vinna með einhverskonar takmarkanir sem mér finnst þægilegt,“ segir Lilja. Sigurkápan.Aðsend Íslendingar erlendis Bókmenntir Myndlist Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Kápukeppni Penguin er vinsæl keppni meðal hönnuða í Bretland þar sem listamenn senda inn sínar hugmyndir af bókakápum. Venjulega er það bara fólk í námi sem má taka þátt í keppninni en í ár var því breytt og gat hver sem er sent sína tillögu inn í keppnina. Lilja Cardew er 23 ára Íslendingur og er búsett í Leeds á Englandi þar sem hún er að læra að verða myndhöfundur. Í náminu hennar er áfangi þar sem aðalverkefnið er að taka þátt í keppninni. Lilja við verðlaunaafhendinguna.Aðsend Þeir sem taka þátt í keppninni gátu valið á milli þriggja bóka. Bókin sem Lilja hlaut verðlaunin fyrir heitir „Diary of a Young Naturalist“ og fjallar um einhverfan átján ára strák. Líkt og titill bókarinnar gefur til kynna er hún skrifuð eins og dagbók. Hvers vegna valdir þú þessa bók? „Aðallega textinn sjálfur, ekki endilega bara innihaldið heldur einnig hvernig hann er skrifaður, hann er skrifaður svolítið nákvæmt en á mjög „effortless“ máta. Mér fannst það skipta máli. Síðan fór ég mikið út í náttúruna.“ Bjóst ekki við því að vinna „Ég var orðlaus, bara að vera tilnefnd. Ég sendi þetta bara inn og pældi ekkert meira í því. Þetta var bara verkefni með skólanum. Mér datt ekki í hug að ég myndi vinna,“ segir Lilja í samtali við fréttastofu. Í verðlaun fær Lilja sex mánaða starfsnám hjá Penguin þar sem hún fær að kynnast bransanum betur. Hún er þó ekki viss um hvort hún stefni á að gera bókakápur í framtíðinni. „Ég hef haft mestan áhuga á barnabókum. Ég hef verið að mála mikið og þurfti að velja á milli „fine art“ og myndhöfundanámsins. Ég valdi myndhöfundinn því það getur í rauninni verið hvað sem er. Þú ert samt að vinna með einhverskonar takmarkanir sem mér finnst þægilegt,“ segir Lilja. Sigurkápan.Aðsend
Íslendingar erlendis Bókmenntir Myndlist Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira