Nýtt lag frá Emmsjé Gauta Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. júlí 2022 11:31 Emmsjé Gauti ásamt syni sínum. Brynjar Snær Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti var að gefa út lagið HVAÐ ER AÐ FRÉTTA í dag. Það er mikið um að vera hjá Gauta í sumar en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá því. „Ég gaf út plötuna MOLD í október á síðasta ári,“ segir Gauti og bætir við að í kjölfarið hafi hann þurft smá tilbreytingu. „Ég tók mér nokkra mánaða frí frá hljóðverinu eftir útgáfuna en fann svo aftur mikla þörf fyrir því að semja nýja tónlist fyrir nokkrum vikum. Ég hitti hringdi í Þormóð og við fórum að fikta í gömlum demóum sem við gerðum á síðasta ári. Úr því sessjóni varð þetta gúdd væb dans lag sem þið heyrið hér fyrir neðan.“ Hér má heyra lagið: Gauti spilar á Þjóðhátíð í ár og verður á flakki um landið í sumar. „Ég er með gigg á Græna Hattinum á Akureyri í kvöld og er mjög peppaður að taka nýja lagið fyrir fólkið,“ segir Gauti að lokum. Tónlist Tengdar fréttir Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 1. júlí 2022 10:31 Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. 22. apríl 2022 13:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Ég gaf út plötuna MOLD í október á síðasta ári,“ segir Gauti og bætir við að í kjölfarið hafi hann þurft smá tilbreytingu. „Ég tók mér nokkra mánaða frí frá hljóðverinu eftir útgáfuna en fann svo aftur mikla þörf fyrir því að semja nýja tónlist fyrir nokkrum vikum. Ég hitti hringdi í Þormóð og við fórum að fikta í gömlum demóum sem við gerðum á síðasta ári. Úr því sessjóni varð þetta gúdd væb dans lag sem þið heyrið hér fyrir neðan.“ Hér má heyra lagið: Gauti spilar á Þjóðhátíð í ár og verður á flakki um landið í sumar. „Ég er með gigg á Græna Hattinum á Akureyri í kvöld og er mjög peppaður að taka nýja lagið fyrir fólkið,“ segir Gauti að lokum.
Tónlist Tengdar fréttir Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 1. júlí 2022 10:31 Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. 22. apríl 2022 13:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 1. júlí 2022 10:31
Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. 22. apríl 2022 13:30