Miss Universe Iceland: Stoltust af því hvaða manneskja hún er í dag Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. júlí 2022 08:31 Tinna Elísa er Miss Hafnafjörður. Arnór Trausti Tinna Elísa tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Hafnafjörður. Tinna er alltaf til í að smakka framandi mat og segir mömmu sína vera fyrirmyndin sín í lífinu. Hún segir keppnina auka sjálfsöryggið og að hún sé búin að eignast vinkonur til lífstíðar. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég fylgdist með Ungfrú Ísland þegar ég var yngri þar sem mágkona mín keppti eitt árið og fékk þá mikinn áhuga á því að fylgjast með fegurðarsamkeppnum, horfði líka mikið á Victoria's Secret Fashion Show. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef lært það að það tekur mikið hugrekki og vinnu að keppa og að maður eignast vinkonur til lífstíðar. Þetta eykur sjálfsöryggið mjög mikið og þessi reynsla á eftir að fylgja mér út ævina. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað borðar þú í morgunmat? Þegar ég borða morgunmat, sem er ekki alltaf, fæ ég mér oftast ávexti og grænmeti eða jógúrt. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Framandi sjávarfang, t.d humar, skelfiskur og kolkrabbi. Er alltaf til í að smakka framandi mat. Hvað ertu að hlusta á? The less I know the better með Tame Impala. Hver er uppáhalds bókin þín? Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mín helsta fyrirmynd er mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Basshunter. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ætlaði að senda vinkonum mínum skilaboð um gæjann sem ég var hrifin af í 8. bekk en sendi honum það óvart. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust yfir því hvaða manneskja ég er í dag, ég er svo heppin að hafa gott fólk í kringum mig sem hjálpuðu mér að sigrast á mínum innri djöflum og verða ný manneskja. Hver er þinn helsti ótti? Ég held að minn helsti ótti sé að missa manneskju sem er mér mikilvægust. Arnór Trausti Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi búin að mennta mig, með góða vinnu og vonandi flutt eitthvert út þar sem er friðsælt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Í útilegu - Þú og ég. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég fylgdist með Ungfrú Ísland þegar ég var yngri þar sem mágkona mín keppti eitt árið og fékk þá mikinn áhuga á því að fylgjast með fegurðarsamkeppnum, horfði líka mikið á Victoria's Secret Fashion Show. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef lært það að það tekur mikið hugrekki og vinnu að keppa og að maður eignast vinkonur til lífstíðar. Þetta eykur sjálfsöryggið mjög mikið og þessi reynsla á eftir að fylgja mér út ævina. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað borðar þú í morgunmat? Þegar ég borða morgunmat, sem er ekki alltaf, fæ ég mér oftast ávexti og grænmeti eða jógúrt. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Framandi sjávarfang, t.d humar, skelfiskur og kolkrabbi. Er alltaf til í að smakka framandi mat. Hvað ertu að hlusta á? The less I know the better með Tame Impala. Hver er uppáhalds bókin þín? Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mín helsta fyrirmynd er mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Basshunter. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ætlaði að senda vinkonum mínum skilaboð um gæjann sem ég var hrifin af í 8. bekk en sendi honum það óvart. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust yfir því hvaða manneskja ég er í dag, ég er svo heppin að hafa gott fólk í kringum mig sem hjálpuðu mér að sigrast á mínum innri djöflum og verða ný manneskja. Hver er þinn helsti ótti? Ég held að minn helsti ótti sé að missa manneskju sem er mér mikilvægust. Arnór Trausti Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi búin að mennta mig, með góða vinnu og vonandi flutt eitthvert út þar sem er friðsælt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Í útilegu - Þú og ég.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00