Íslenska sumarið með Gumma Tóta kom út þriðja júní síðastliðinn og hefur verið á siglingu upp listann í sumar.
Íslenskt tónlistarfólk er að gera góða hluti um þessar mundir en Emmsjé Gauti var meðal annars kynntur inn sem líklegur til vinsælda með nýjasta lagið sitt Hvað er að frétta? sem og hljómsveitin Stuðlabandið með lagið Ég veit. Gauti og Stuðlabandið eru jafnframt meðal atriða á Þjóðhátíð í ár.
Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á FM957
Íslenski listinn í heild sinni:
Íslenski listinn á Spotify: