„Einn daginn mun ég sækja um franskan ríkisborgararétt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2022 17:00 Marco Veratti er ríkjandi Evrópumeistari með Ítalíu en hann vill þó franskan ríkisborgararétt. Robbie Jay Barratt/Getty Images Ítalski landsliðsmaðurinn Marco Veratti hefur spilað fyrir franska stórliðið París Saint-Germain undanfarinn áratug. Hann stefnir á að sækja um franskan ríkisborgararétt þegar fram líða stundir. Veratti kom til Parísar frá Pescara árið 2012. Þrátt fyrir að glíma reglulega við meiðsli hefur hann verið lykilmaður í árangri PSG undanfarin ár. Sem stendur er hann þriðji leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins með 378 leiki. Aðeins Jean-Marc Pilorget (435) og Sylvain Armand (380) hafa leikið fleiri leiki fyrir félagið. Hinn 29 ára gamli Veratti er að mörgu leyti tengdari Frakklandi heldur en Ítalíu og gaf út í viðtali við Gazzetta dello Sport á Ítalíu að hann myndi á einhverjum tímapunkti sækja um franskan ríkisborgarétt. Dans la presse italienne, le milieu du PSG Marco Verratti a exprimé son désir d'acquérir la nationalité française https://t.co/okcwcKZ9j1 pic.twitter.com/cXtNXSdXjq— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 15, 2022 „Ég fór frá litlu þorpi í Abruzzo til Parísar þar sem þú er umvafinn mismunandi menningarheimum. París er frábær borg og hefur gefið mér mikið,“ sagði Veratti í viðtalinu og viðurkenndi að búa í París hefði mótað hver hann er í dag. „Mér líður mjög frönskum þrátt fyrir að vera enn ítalskur. Einn daginn mun ég sækja um franskan ríkisborgararétt þar sem börnin mín eru fædd hér,“ bætti hann við. Veratti á að baki 49 A-landsleiki fyrir Ítalíu og spilaði sinn þátt er Ítalía varð Evrópumeistari á síðasta ári. Þá hefur hann orðið franskur meistari átta sinnum og sex sinnum franskur bikarmeistari. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Veratti kom til Parísar frá Pescara árið 2012. Þrátt fyrir að glíma reglulega við meiðsli hefur hann verið lykilmaður í árangri PSG undanfarin ár. Sem stendur er hann þriðji leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins með 378 leiki. Aðeins Jean-Marc Pilorget (435) og Sylvain Armand (380) hafa leikið fleiri leiki fyrir félagið. Hinn 29 ára gamli Veratti er að mörgu leyti tengdari Frakklandi heldur en Ítalíu og gaf út í viðtali við Gazzetta dello Sport á Ítalíu að hann myndi á einhverjum tímapunkti sækja um franskan ríkisborgarétt. Dans la presse italienne, le milieu du PSG Marco Verratti a exprimé son désir d'acquérir la nationalité française https://t.co/okcwcKZ9j1 pic.twitter.com/cXtNXSdXjq— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 15, 2022 „Ég fór frá litlu þorpi í Abruzzo til Parísar þar sem þú er umvafinn mismunandi menningarheimum. París er frábær borg og hefur gefið mér mikið,“ sagði Veratti í viðtalinu og viðurkenndi að búa í París hefði mótað hver hann er í dag. „Mér líður mjög frönskum þrátt fyrir að vera enn ítalskur. Einn daginn mun ég sækja um franskan ríkisborgararétt þar sem börnin mín eru fædd hér,“ bætti hann við. Veratti á að baki 49 A-landsleiki fyrir Ítalíu og spilaði sinn þátt er Ítalía varð Evrópumeistari á síðasta ári. Þá hefur hann orðið franskur meistari átta sinnum og sex sinnum franskur bikarmeistari.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira