Stjörnu-Sævar leysir ráðgátuna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 15. júlí 2022 12:13 Stjörnu-Sævar leysti ráðgátuna. Vísir/Sigurjón Ólason Röntgensjónaukinn XI Calibur frá NASA sást á himni víðs vegar um land á miðvikudagskvöld og vakti mikla athygli hjá þeim sem hann sáu. Sævar Helgi Bragason stjörnufræðiáhugamaður, oftar kallaður Stjörnu-Sævar birti Facebook færslu í gær þar sem hann sagðist hafa fengið margar tilkynningar og myndir af óvenjulegu fyrirbæri á himni kvöldið áður. Fyrirbærið segir Sævar vera röntgensjónaukann XI Calibur frá NASA en sjónaukanum var sleppt frá Kiruna í Svíþjóð. „Þetta er sem sagt svona röntgen geimsjónauki sem þýðir að hann er að mæla rosalega orkuríkt ljós sem berst frá heitu gasi í kringum svarthol og það sem heitir nifteindastjörnur, nifteindastjörnur eru leifar stjarna sem hafa sprungið,“ segir Sævar í samtali við fréttastofu. Sævar segir svarthol koma upp um sig sjálf með gasi í kringum þau, við sjáum ekki svartholin heldur gasið. „Þegar að svarthol er að gleypa efni þá má alveg ímynda sér það þannig að það sé eins og niðurfall, þá snýst gasið í hringi og alveg gríðarlega hratt. Það snýst svo hratt að gasið hitnar heil ósköp, verður margar milljónir gráða að hita og þá byrjar það að gefa frá sér ljós sem er svona röntgengeislun,“ segir Sævar Sjónaukinn er hangandi í helíumloftbelg í 37 kílómetra hæð og sást víða um land þar sem skilyrði leyfðu en sjónaukinn eigi að lenda í Kanada innan nokkurra daga. Facebook færslu Sævars og myndir af sjónaukanum má sjá hér að ofan. Geimurinn Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
Sævar Helgi Bragason stjörnufræðiáhugamaður, oftar kallaður Stjörnu-Sævar birti Facebook færslu í gær þar sem hann sagðist hafa fengið margar tilkynningar og myndir af óvenjulegu fyrirbæri á himni kvöldið áður. Fyrirbærið segir Sævar vera röntgensjónaukann XI Calibur frá NASA en sjónaukanum var sleppt frá Kiruna í Svíþjóð. „Þetta er sem sagt svona röntgen geimsjónauki sem þýðir að hann er að mæla rosalega orkuríkt ljós sem berst frá heitu gasi í kringum svarthol og það sem heitir nifteindastjörnur, nifteindastjörnur eru leifar stjarna sem hafa sprungið,“ segir Sævar í samtali við fréttastofu. Sævar segir svarthol koma upp um sig sjálf með gasi í kringum þau, við sjáum ekki svartholin heldur gasið. „Þegar að svarthol er að gleypa efni þá má alveg ímynda sér það þannig að það sé eins og niðurfall, þá snýst gasið í hringi og alveg gríðarlega hratt. Það snýst svo hratt að gasið hitnar heil ósköp, verður margar milljónir gráða að hita og þá byrjar það að gefa frá sér ljós sem er svona röntgengeislun,“ segir Sævar Sjónaukinn er hangandi í helíumloftbelg í 37 kílómetra hæð og sást víða um land þar sem skilyrði leyfðu en sjónaukinn eigi að lenda í Kanada innan nokkurra daga. Facebook færslu Sævars og myndir af sjónaukanum má sjá hér að ofan.
Geimurinn Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira