Fyndnustu gæludýramyndir ársins Samúel Karl Ólason skrifar 21. júlí 2022 10:01 Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. Hundruð ljósmynda bárust þetta árið frá nærri því sjötíu löndum heimsins. Dómarar hafa valið myndirnar sem keppa til úrslita og má sjá þær hér að neðan. Comedy Pet Photo Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Sömu aðilar halda utan um Comedy Wildlife Photography Awards. Sjá einnig: Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Í ár verður almenningi gert kleift að taka þátt í ljósmyndakeppninni og kjósa um vinsælustu myndina. Hægt er að fara á vef hennar og velja hvaða mynd er fyndnust. Úrslit keppninnar verða tilkynnt í september. Í fyrra vann mynd af hvolpi sem prumpar sápukúlum. Myndirnar sem keppa til úrslitia má sjá hér að neðan. Þetta Alpacadýr hefur gengið í gegnum erfiða tíma.Stefan Brusius/Animal Friends Comedy Pets Hinn tíu mánaða gamli Nilo elskar vatn. Sumir halda því fram að hann elski vatn of mikið og myndin er vatn á myllu þeirra.Jose Bayon/Animal Friends Comedy Pets Lissi situr við matarborðið og er augljóslega ekki sátt við matinn.Karl Goldhamer/Animal Friends Comedy Pets Nei, nú hafa vísindamenn gengið of langt!Kenichi Morinaga/Animal Friends Comedy Pets Ekki beint þægileg sjón á rauðu ljósi.Mehmet Aslan/Animal Friends Comedy Pets Geeeeeeerðu það. Rosie vill nammi og það kemur ef til vill engum á óvart, en hún fékk nammið.Sarah Fiona Helme/Animal Friends Comedy Pets Kötturinn CK er nú aldeilis hlessa.Beth Noble/Animal Friends Comedy Pets Varúlfar þurfa líka að slappa af.Karl Goldhamer/Animal Friends Comedy Pets Klifurköttur reynir að komast út.Kazutoshi ONO/Animal Friends Comedy Pets Krúttleg vinátta, eða rannsóknarvinna fyrir koddaframleiðslu.Peter Chech/Animal Friends Comedy Pets Penny að gera sitt allra besta í að herma eftir Sid í Ice Age kvikmyndunum.Holly Stranks/Animal Friends Comedy Pets Kanínan Fibunacci er víst algjör snyrtipinni. Hér má sjá hann hreinsa eyrun sín.Sarah von Keitz/Animal Friends Comedy Pets Þessi mynd af gæs væri frábær í einhverskonar ljósmynda-hryllingskeppni.Stefan Brusius/Animal Friends Comedy Pets Benji vill ekki að bróðir hans Doug fái of mikla athygli eða of mikið nammi.Lucy Sellors-Duval/Animal Friends Comedy Pets David og Dudley eru hinir bestu vinir. Báðir ákváðu að sleppa því að fara í klippingu í Covid.Judy Nussenblatt/Animal Friends Comedy Pets Muttley er feiminn hundur og það gekk erfiðlega að ná góðum myndum af honum.Bernard Sim/Animal Friends Comedy Pets Max finnst gaman að leika sér í vatni. Hér er vert að taka fram að Max er hundur, ekki broddgöltur.Alessandro Po/Animal Friends Comedy Pets Candy er stórmeistari í skák.Jonathan Casey/Animal Friends Comedy Pets Móðir kennir syni sínum hvernig á að haga sér í myndatökum.Radim Filipek/Animal Friends Comedy Pets Nýstárlegt japanskt listaverk.Kazutoshi Ono/Animal Friends Comedy Pets Oscar kann svo sannarlega á manneskjurnar sem hann á.Neville Tait/Animal Friends Comedy Pets Hundurinn Carter breyttist í einhvers konar ófreskju þegar hann upplfiði snjó í fyrsta sinn.Marko Jovanovic/Animal Friends Comedy Pets Köttur á í basli með að hlaða upp myndunum sínum.Kenichi Morinaga/Animal Friends Comedy Pets Hundurinn Star er, einhverra hluta vegna, lafandi hræddur við tennisbolta.Christopher Johnson/Animal Friends Comedy Pets Þessum finnst gott að láta kitla sig.Bob Moore/Animal Friends Comedy Pets Ævintýraþráin leiddi hann Jack í smá ógöngur.Freya Sharpe/Animal Friends Comedy Pets Dýr Grín og gaman Gæludýr Ljósmyndun Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Hundruð ljósmynda bárust þetta árið frá nærri því sjötíu löndum heimsins. Dómarar hafa valið myndirnar sem keppa til úrslita og má sjá þær hér að neðan. Comedy Pet Photo Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Sömu aðilar halda utan um Comedy Wildlife Photography Awards. Sjá einnig: Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Í ár verður almenningi gert kleift að taka þátt í ljósmyndakeppninni og kjósa um vinsælustu myndina. Hægt er að fara á vef hennar og velja hvaða mynd er fyndnust. Úrslit keppninnar verða tilkynnt í september. Í fyrra vann mynd af hvolpi sem prumpar sápukúlum. Myndirnar sem keppa til úrslitia má sjá hér að neðan. Þetta Alpacadýr hefur gengið í gegnum erfiða tíma.Stefan Brusius/Animal Friends Comedy Pets Hinn tíu mánaða gamli Nilo elskar vatn. Sumir halda því fram að hann elski vatn of mikið og myndin er vatn á myllu þeirra.Jose Bayon/Animal Friends Comedy Pets Lissi situr við matarborðið og er augljóslega ekki sátt við matinn.Karl Goldhamer/Animal Friends Comedy Pets Nei, nú hafa vísindamenn gengið of langt!Kenichi Morinaga/Animal Friends Comedy Pets Ekki beint þægileg sjón á rauðu ljósi.Mehmet Aslan/Animal Friends Comedy Pets Geeeeeeerðu það. Rosie vill nammi og það kemur ef til vill engum á óvart, en hún fékk nammið.Sarah Fiona Helme/Animal Friends Comedy Pets Kötturinn CK er nú aldeilis hlessa.Beth Noble/Animal Friends Comedy Pets Varúlfar þurfa líka að slappa af.Karl Goldhamer/Animal Friends Comedy Pets Klifurköttur reynir að komast út.Kazutoshi ONO/Animal Friends Comedy Pets Krúttleg vinátta, eða rannsóknarvinna fyrir koddaframleiðslu.Peter Chech/Animal Friends Comedy Pets Penny að gera sitt allra besta í að herma eftir Sid í Ice Age kvikmyndunum.Holly Stranks/Animal Friends Comedy Pets Kanínan Fibunacci er víst algjör snyrtipinni. Hér má sjá hann hreinsa eyrun sín.Sarah von Keitz/Animal Friends Comedy Pets Þessi mynd af gæs væri frábær í einhverskonar ljósmynda-hryllingskeppni.Stefan Brusius/Animal Friends Comedy Pets Benji vill ekki að bróðir hans Doug fái of mikla athygli eða of mikið nammi.Lucy Sellors-Duval/Animal Friends Comedy Pets David og Dudley eru hinir bestu vinir. Báðir ákváðu að sleppa því að fara í klippingu í Covid.Judy Nussenblatt/Animal Friends Comedy Pets Muttley er feiminn hundur og það gekk erfiðlega að ná góðum myndum af honum.Bernard Sim/Animal Friends Comedy Pets Max finnst gaman að leika sér í vatni. Hér er vert að taka fram að Max er hundur, ekki broddgöltur.Alessandro Po/Animal Friends Comedy Pets Candy er stórmeistari í skák.Jonathan Casey/Animal Friends Comedy Pets Móðir kennir syni sínum hvernig á að haga sér í myndatökum.Radim Filipek/Animal Friends Comedy Pets Nýstárlegt japanskt listaverk.Kazutoshi Ono/Animal Friends Comedy Pets Oscar kann svo sannarlega á manneskjurnar sem hann á.Neville Tait/Animal Friends Comedy Pets Hundurinn Carter breyttist í einhvers konar ófreskju þegar hann upplfiði snjó í fyrsta sinn.Marko Jovanovic/Animal Friends Comedy Pets Köttur á í basli með að hlaða upp myndunum sínum.Kenichi Morinaga/Animal Friends Comedy Pets Hundurinn Star er, einhverra hluta vegna, lafandi hræddur við tennisbolta.Christopher Johnson/Animal Friends Comedy Pets Þessum finnst gott að láta kitla sig.Bob Moore/Animal Friends Comedy Pets Ævintýraþráin leiddi hann Jack í smá ógöngur.Freya Sharpe/Animal Friends Comedy Pets
Dýr Grín og gaman Gæludýr Ljósmyndun Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira