Risa kýr í smíðum í Eyjafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2022 09:32 Smíði Eddu hefur gengið ótrúlega vel, hér er hún og Beate á Krisnesi saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Risa kýr er nú í smíðum á Kristnesi í Eyjafirði en það er hún Edda, sem er þrír metrar á hæð og fimm metra löng, smíðuð úr tveimur tonnum af járni. Edda verður til sýnis í Eyjafirði þegar smíði hennar verður lokið. Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar stendur að verkefninu og pantaði Eddu hjá Beate Stormo, eldsmiði á Kristnesi. „Þetta gengur furðu vel þó að ég viti ekki almennilega hvað ég er að gera. Já, þetta er mjög skemmtilegt og þegar hlutir eru skemmtilegir getur maður líka það, sem maður kann ekki,“ segir Beate og bætir við. „Þriggja metra skúlptúr er ekkert svo stór en fyrir mig er það risa stórt, en ég ákvað alveg í upphafi að ég ætlaði ekki að gera þetta alein. Yfirleitt þegar ég er að vinna þá reyni ég að fá einhvern með mér, núna er ég með frænda minn frá Noregi, sonur systur minnar.“ Edda er mjög fallega hyrnd. „Já, já, hún er mjög fallega hyrnd og það er líka af því að þetta er kú og þetta er mjólkurframleiðslusvæði. Kýr eru líka svo miklu dýpri í menningu fólks, kýr hafa fylgdi fólki alveg frá upphafi.“ Edda er mjög fallega hyrnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Beate fjárfesti í vélhamri vegna verkefnisins en hann sér um að hamra járnið fyrir hana. „Það er ekki hægt að gera svona stórt listaverk með svona stórum járnbitum með því að hamra þetta allt í höndum, þá ætti ég ekki eftir hendur,“ segir Beate og hlær. En hvenær gerir Beate ráð fyrir því að ljúka verkinu og að Eddu verði komið fyrir á einhvern góðum stað í Eyjafirði þar sem fólk getur farið að mynda hana og tekið Selfí líka ? „Já, ég er búin að halda fund með mér og mér og mér og ég er búin að ákveða að hún verið tilbúin 1. maí 2023,“ segir eldmiðurinn klári á Kristnesi. Eyjafjarðarsveit Landbúnaður Styttur og útilistaverk Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar stendur að verkefninu og pantaði Eddu hjá Beate Stormo, eldsmiði á Kristnesi. „Þetta gengur furðu vel þó að ég viti ekki almennilega hvað ég er að gera. Já, þetta er mjög skemmtilegt og þegar hlutir eru skemmtilegir getur maður líka það, sem maður kann ekki,“ segir Beate og bætir við. „Þriggja metra skúlptúr er ekkert svo stór en fyrir mig er það risa stórt, en ég ákvað alveg í upphafi að ég ætlaði ekki að gera þetta alein. Yfirleitt þegar ég er að vinna þá reyni ég að fá einhvern með mér, núna er ég með frænda minn frá Noregi, sonur systur minnar.“ Edda er mjög fallega hyrnd. „Já, já, hún er mjög fallega hyrnd og það er líka af því að þetta er kú og þetta er mjólkurframleiðslusvæði. Kýr eru líka svo miklu dýpri í menningu fólks, kýr hafa fylgdi fólki alveg frá upphafi.“ Edda er mjög fallega hyrnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Beate fjárfesti í vélhamri vegna verkefnisins en hann sér um að hamra járnið fyrir hana. „Það er ekki hægt að gera svona stórt listaverk með svona stórum járnbitum með því að hamra þetta allt í höndum, þá ætti ég ekki eftir hendur,“ segir Beate og hlær. En hvenær gerir Beate ráð fyrir því að ljúka verkinu og að Eddu verði komið fyrir á einhvern góðum stað í Eyjafirði þar sem fólk getur farið að mynda hana og tekið Selfí líka ? „Já, ég er búin að halda fund með mér og mér og mér og ég er búin að ákveða að hún verið tilbúin 1. maí 2023,“ segir eldmiðurinn klári á Kristnesi.
Eyjafjarðarsveit Landbúnaður Styttur og útilistaverk Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira